Setja upp kort
Slökktu á tækinu áður en kort er sett í eða tekið úr.
Tækið hlaðið
Vegna umhverfisástæðna getur verið að þessi pakki innihaldi ekki hleðslutæki í
ákveðnum löndum eða svæðum. Hægt er að hlaða þetta tæki með flestum USB-
millistykkjum og snúru með USB Type-C kló.
Ef þú ert ekki með hleðslutækið sem fylgir tækinu þínu geturðu notað USB-C
hleðslutæki (sem hægt er að kaupa sér). USB-C hleðslutæki frá Lenovo með
eftirfarandi skráðu hámarki hafa verið prófuð til að virka með tækinu.
• 5 VDC, 3 A
• 9 VDC, 5 A
Mælt er með því að nota hleðslutæki sem er uppfyllir viðeigandi landslög eða
staðbundin lög fyrir millistykki fyrir fartæki. Notaðu aðeins hleðslutæki sem uppfyllir
alþjóðlega og svæðisbundna öryggisstaðla (eins og EN/IEC 62368) til að hlaða.
Önnur hleðslutæki uppfylla mögulega ekki viðeigandi öryggisstaðla og notkun
þeirra til að hlaða tækið gæti leitt til áverka eða dauða.
Hjálp og fleira
Til að fá frekari upplýsingar og sækja Notkunarleiðbeiningarnar skaltu fara á
https://support.lenovo.com.
46