Descargar Imprimir esta página

IKEA SOLSTOL Manual De Instrucciones página 17

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 27
VIÐVÖRUN
• Fargaðu vörunni ef hún skemmist.
• Aðeins til notkunar innandyra.
• Aldrei setja á kaf í vatn eða annan vökva.
• Eftirlit ætti að vera með börnum, til að tryggja að þau leiki sér ekki
með vöruna.
• Ekki nota rafhlöður sem eru með litla hleðslu eða tómar.
• Gættu þess að rafhlöður snúi rétt (+/-) þegar þú setur þær í.
• Hætta á sprengingu ef einni eða báðum rafhlöðum er skipt út fyrir
ranga tegund.
• Ekki nota saman rafhlöður með mismunandi getu, dagsetningu eða
mismunandi tegundir.
• Rafhlöðunum þarf að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á
hverjum stað fyrir sig.
Umhirðuleiðbeiningar
Þrífðu vöruna með þurrum klút.
Gott að vita
• Lásinn virkar í u.þ.b. 24 mánuði án þess að þurfa nýja rafhlöðu. Það
á við þegar notaðar eru 2 x LADDA AA HR6 2450 rafhlöður og þegar
lásinn er læstur/opnaður þrisvar sinnum á dag.
• Hitastig við notkun: 0 °C til 40 °C (32 °F til 104 °F).
Æskilegar rafhlöðutegundir
LADDA AA HR6 hleðslurafhlöður.
Tæknilegar upplýsingar:
Módel: SOLSTOL
Tegund: E2135
Inntak: 2 x AA/HR6
Rekstrartíðni: 13.56 MHz
Útgangsafl: -26.08 dBμA á 10m
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir þýðir að ekki
má farga vörunni með venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf
að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á hverjum
stað fyrir sig. Með því að henda slíkum vörum ekki með
venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr því magni af
úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem landfyllingu og lágmarkar
möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þú færð nánari
upplýsingar í IKEA versluninni.
17

Publicidad

loading