Tilmæli: Dragið gangsetningarþráðinn ávallt beint
út. Ef að hann er dregin út á hlið nuddast hann við
opið. Þessi núningur skemmir þráðinn og eykur
þar af leiðandi uppnotkun tækis. Haldi gangset-
ningarhaldfanginu ávallt föstu þegar að þráðurinn
er látinn fara til baka inn í tækið. Gangið úr skugga
um að þráðurinn hrökkvi ekki óstjórnlega til baka
eftir að hann hefur verið dregin út. Það gæti leitt
til þess að hann krækist/skemmist og/eða valdið
skaða á tækishúsinu.
6.2 Heitstart (slökkt hefur verið á mótornum í
styttra en 15-20 mínútur)
1. Dragið út gangsetningaþráðinn. Mótorinn ætti
að hrökkva í gang eftir eitt til tvö skipti. Ef að
mótorinn fer ekki í gang eftir 6 skipti, endurta-
kið þá þrep 2 til 6 í kafl anum: „Kaldstart".
2. Ef að mótorinn fer enn ekki í gang eftir að búið
er að reyna mörgu sinnum eða hann drepur á
sér strax á eftir, farið þá eftir leiðbeiningunum
í kafl anum: „Kaldstart".
6.3 Slökkt á mótor
Notkun neyðarstöðvunar:
Ef að nauðsynlegt er að stöðva blásturstækið
tafarlaust (neyðarástand!), setjið þá kveikjurofann
(mynd 1 / staða 4) á „OFF".
Eðlileg aðferð:
Til þess að drepa á mótornum, rennið þá bensíng-
jöfi nni til baka, þannig að mótorinn gangi í hæ-
gagangi. Setjið að lokum höfuðrofann (mynd 1 /
staða 4) í stöðuna „OFF".
6.4 Blástur
Laufsugan þín er ætluð til þess að blása af
garðpöllum, stéttum, grasfl ötum, runnum og öð-
rum illa aðgengilegum fl ötum þar sem að óhrein-
indi safnast saman.
Áður en að tækið er tekið til notkunar, lesið þá
fyrst aftur allar öryggisleiðbeiningar og notan-
daleiðbeiningar sem fylgja með því til þess að
tryggja eigið öryggi. Notið tækið ekki ef að fólk
eða dýr eru mjög nálægt því. Haldið að minnsta-
kosti 10m öryggisfjarlægð frá öðru fólki og dýrum.
Við mælum með notkun rykgrímu/ öndunargrímu
ef að vinnusvæðið er mjög rykugt. Til þess að
geta stjórnað blástursáttinni betur, haldið þá
góðu millibili á milli frá efninu sem blása á. Blásið
aldrei í áttina að fólki í kring. Stjórnið loftstraums-
hraðanum með því að hreyfa bensíngjöfi na í milli
hámarks og lágmarks gjafar. Prófi ð mismunandi
stöður bensíngjafar til þess að fi nna sem bestan
loftstreymishraða við það verk sem unnið er.
Anl_GLRE_33_SPK7.indb 171
Anl_GLRE_33_SPK7.indb 171
ISL
Varúð: Notið ávallt öryggisgleraugu eða and-
litshlífar til þess að hlífa notanda fyrir hlutum sem
kastast geta frá tækinu.
Varúð: Stýrið tækinu þannig að heitt afgas komist
ekki í snertingu við klæðnað og skemmi hann og
þannig að notandi andi því ekki að sér.
Tæki notað:
Fylgið gangsetningarleiðbeiningunum sem lýst er
í notandaleiðbeiningunum. Látið mótorinn ganga í
hægagangi og setjið tækið á bakið eins og sýnt er
á mynd 5. Gangið úr skugga um að það sé ekkert
liggi við púströrið þar sem að það myndar hita.
Haldið fast í haldfangið með hægri hendinni
(mynd 6) og sveiflið blástursrörinu til beggja hliða
þannig að blásið sé af þeim fleti sem óskað er.
Innbyggt í haldfanginu (mynd 4a / staða 1) er að
finna bensíngjöfina (mynd 4a / staða 2) og hö-
fuðrofann (mynd 4a / staða 4).
Með bensíngjafarlæsingunni (mynd 4a / staða 3)
er hægt að læsa mótornum á hámarks snúningi
þannig að það þurfi ekki ávalt að halda bensíngjö-
finni inni. Varúð: Áður en að slökkt er á mótornum
verður að losa um bensíngjafarlæsingu þannig að
tækið gangi á hægagangi.
7. Hreinsun, umhirða, geymsla,
fl utningar og pöntun varahluta
Slökkvið ávallt á tækinu áður en að hirt er um það
og takið það úr sambandi við straum.
7.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
- 171 -
02.05.13 13:53
02.05.13 13:53