Tæki Tekið Til Notkunar - Toolson PRO-BS 850 E Manual De Instrucciones

Lijadora de banda
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 37
5.1.2 Ásetning rykpoka (mynd 4 / staða 14)
Rennið rykpokanum (14) á ryksugutenginguna
(6). Rykpokinn er fjarlægður á sama hátt og áset-
ningin í öfugri röð.
Ryksugun fer fram beint fyrir ofan slípibandið og
inn í rykpokann.
Af heilbrigðistástæðum verður að nota annaðh-
vort rykpokann eða ryksugu!
5.2 Aukahaldfang stillt (mynd 5 / staða 2)
Losið skrúfuna (1) um 2 til 3 snúninga og stillið
aukahaldfangið (2) þannig að það bjóði góða
vinnustöðu. Með því að herða skrúfuna (1) er au-
kahaldfangið (2) fest aftur.
5.3 Skipt um slípibelti (myndir 6-7 / staða 13)
Dragið festispennuna (12) út til þess að slaka
á spennu slípibeltisins.
Dragið gamla slípibeltið af drifrúllunum.
Rennið nýja slípibeltinu á drifrúlluna.
Gangið úr skugga um að hreyfiátt slípibel-
tisins (örvar á innri hlið slípibeltis) séu fyrir
sömu átt og snúningsátt beltaslípitækis (ör
yfir aftari drifrúllu).
Þrýstið spennunni (12) aftur á við til þess að
spenna slípibeltið.
5.4 Slípibelti stillt (mynd 8 / staða 8)
Haldið beltaslípitækinu föstu með slípibeltinu
uppávið.
Kveikið á beltaslípitækinu.
Með því að snúa stilliskrúfu slípibeltis (8) á
nú að stilla hlaup slípibeltisins þannig að það
hreyfist á miðju drifkeflanna tveggja.
5.5 Hreyfanleg slípibandshlíf (myndir 9-10 /
staða 9)
Einungis má setja hreyfanlegu slípibandshlífi na
uppávið, á meðan að stillihnappinum (7) er haldið
inni.
Þrýstið inn stillihnappnum (7) fyrir hreyfanlegu
slípibandshlífina og lyftið upp hlífinni (9).
Sleppið aftur hnappinum.
Hlífin smellur í rétta stöðu.
Til að setja hlífina aftur niður, þrýstið þá á
hnappinn (7) aftur. Nú er hægt að þrýsta hlí-
finni niður aftur.
Anl_PRO_BS_850_E_SPK7.indb 162
Anl_PRO_BS_850_E_SPK7.indb 162
IS
6. Tæki tekið til notkunar
6.1 Höfuðrofi (mynd 11)
Gangsetning:
Þrýstið á höfuðrofann (5).
Standslaus notkun:
Læsið höfuðrofanum (4) með höfuðrofalæsingun-
ni (5).
Slökkt á tæki:
Þrýstið stuttlega á höfuðrofann (5).
Hægt er að nota tækið til stutts tíma eða til
standslausar notkunar.
6.2 Stilling slípibeltahraða (mynd 12 / staða
3)
Með því að snúa stillihjóli (3) er hægt að breyta
hraða slípibeltisins.
PLÚS-átt:
Slípibeltahraðinn er aukinn
MÍNUS-átt:
Slípibeltahraðinn er minnkaður
6.3 Notkunartilmæli
Viðvörun! Haldið verkstykkinu aldrei með hen-
dinni. Tryggið verkstykkið við traustan og fastan
fl öt eða við rennibekk.
Látið beltaslípitækið ganga áður en að það er
lagt að verkstykkinu.
Slökkvið ekki á beltaslípitækinu á meðan að
það er í snertingu við verkstykkið.
Haldið beltaslípitækinu ávallt með báðum
höndum á meðan að það er í notkun.
Slípið við ávallt í átt æða hans.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
- 162 -
10.08.2017 15:22:49
10.08.2017 15:22:49

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

44.662.50

Tabla de contenido