Kynning á hnö ppum fjarstý ringar
4
Viftuhnappur
Sé ý tt á þ ennan hnapp fer breyting vifturhrað a í hring samkvæmt: SJÁLFVIRKT, HRAÐI 1
(
), HRAÐI 2 (
Ath.:
● Í sjá lfvirkum hrað a mun loftræstitækið velja viftuhrað a sjá lfvirkt samkvæmt
umhverfishitastigi.
● Ekki er ekki hægt að breyta viftuhrað a í þ urrkham.
5
X-viftuhnappur
Ýtið á þ ennan hnapp í kæli- og þ urrkham til að ræsa x-viftu að gerð . Ýtið aftur á þ ennan
hnapp til að hætta við x-viftu að gerð .
Ath.:
● Þ egar kveikt er á x-viftu að gerð og slö kkt er á loftræstitæki þ á mun viftan að innan ennþ á
starfa á litlum hrað a til að blá sa burt leifar af vatni innan ú r loftrö rinu.
● Með an x-viftuað gerð er í gangi skal ý ta á X-viftuhnapp til að slö kkva á henni. Viftan að
innan mun tafarlaust stö ð vast.
6
Dvalahnappur
Í kælistillingu skal ý ta á þ ennan hnapp til að kveikja á dvalaað gerð inni. Ýtið á þ ennan hnapp
til að hætta við dvalaað gerð ina. Í viftustillingu er þ essi að gerð ekki tiltæk.
7
Tí mahnappur
● Þ egar kveikt er á tækinu skal ý ta á þ ennan hnapp til að slö kkva á tí mastilli. T-OFF og H
tákn munu blikka. Ýtið á „+" eða „-" hnapp innan 5 sek. til að stilla hvenær á að slökkva á
tí mastilli. Með þ ví að ý ta einu sinni á + eð a - hnapp er stilltur tí mi aukinn eð a minnkað ur
um 0,5 klst. Sé + eð a - hnö ppum haldið í 2 sek. mun tí minn breytast hratt. Sleppið
hnappinum eftir að ó skuð um tí ma er ná ð . Ýtið sí ð an á tí mahnapp til að stað festa. T-OFF
og H tá kn munu hætta að blikka.
● Þ egar slö kkt er á tækinu skal ý ta á þ ennan hnapp til að kveikja á tí mastilli. T-ON og H tá kn
munu blikka. Ýtið á „+" eða „-" hnapp innan 5 sek. til að stilla hvenær á að kveikja á
tí mastilli. Með þ ví að ý ta einu sinni á + eð a - hnapp er stilltur tí mi aukinn eð a minnkað ur
um 0,5 klst. Sé + eð a - hnö ppum haldið í 2 sek. mun tí minn breytast hratt. Sleppið
hnappinum eftir að ó skuð um tí ma er ná ð . Ýtið sí ð an á tí mahnapp til að stað festa. T-ON og
H tá kn munu hætta að blikka.
● Hætta við tí mastilli, kveikt/slö kkt: Ef tí mastilliað gerð hefur verið sett upp skal ý ta á
tí mahnappinn einu sinni til að skoð a tí mann sem er eftir. Ýtið aftur á tí mahnapp innan 5
sek. til að hætta við þ essa að gerð .
), HRAÐI 3 (
).
SJÁLFVIRKT
393