Descargar Imprimir esta página

ageLOC GALVANIC SPA El Manual Del Propietario página 92

Ocultar thumbs Ver también para GALVANIC SPA:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 39
IS
ageLOC Nutriol
Intensive Scalp & Hair Serum
Stilling
Notaðu þessa þægilegu meðferð kvölds og morgna til að
endurnýja hársvörðinn daglega og hárið verður guðdómlegt.
Undirbúningur: Notið á þurrt hár eða hár
þurrkað með handklæði. Festu
hársvarðarleiðarann við tækið (mynd 1).
s
1: Úðaðu ageLOC Nutriol Intensive
kref
Mynd 1
Scalp & Hair Serum beint á hársvörð og
hárrætur með því að skipta hárinu (mynd 2).
Góð ráð: Það auðveldar notkun á efninu ef
þú hefur úðað þurrt hárið fyrst með vatni
áður en þú notar ageLOC Nutriol Intensive
Scalp & Hair Serum.
Mynd 2
s
2: Notaðu fingurna til að nudda efninu
kref
mjúklega inn í hársvörð og hárrætur
(mynd 3). Greiddu allt hár sem flækist fyrir
í burtu (mynd 4).
Ýttu á valhnappinn þangað til númer 5 kviknar
á skjánum (mynd 5). Þessi notkun tækisins
Mynd 3
tekur 2 mínútur.
Mynd 5
Mynd 4
180
Leiðari
GS 5
s
3: Bleyttu hendur þínar vandlega með
kref
NaPCA Moisture Mist eða vatni. Haltu á
tækinu með rakri hönd á meðan þú snertir
króm-plötuna á bakhlið tækisins. Legðu
leiðarann beint á hársvörðinn og hreyfðu
hann frá framhlið hárlínunar við ennið og
aftur til baka. Haltu tækinu í stöðugri
snertingu við hársvörðinn (mynd 6).
Tækið mun pípa einu sinni, tvisvar eða
þrisvar til að gefa til kynna að það hafi sjálfkrafa aðlagað sig að
húð þinni. Eftir þetta hefst galvaníski straumurinn og tækið pípir á
10 sekúndna fresti til að sýna að það sé í gangi og virki rétt og á
5 sekúndna fresti þegar notkuninni er næstum lokið.
Athugaðu: Á meðan að galvaníska straumnum er beitt, þarf
hársvarðarleiðarinn að vera í stöðugri snertingu við hársvörðinn.
s
4: Eftir að galvaníska straumnum er lokið gefur tækið frá sér
kref
langt píp og tvö stutt píp og slekkur síðan sjálfkrafa á sér.
Ekki skola hárið. Greiddu þér eins og
venjulega og fjarlægðu allt gel af tækinu
með röku handklæði (mynd 7).
IS
Mynd 6
Mynd 7
181

Publicidad

loading

Productos relacionados para ageLOC GALVANIC SPA