TÁKNSKÝRINGAR
= Lesa leiðbeiningar
NOTKUNARSVIÐ
SAMSETNING
Það þarf að setja saman sveifarhandfang (1) og hreinsigorminn (3).
- Tengdu sveifarhandfangið (1) með því að
þrýsta saman raufuðu endunum og stinga
inn í festinguna á plasthúsinu (5).
- Festu sveifarhandfangið með því að
þrýsta á hespuna.
- Settu hreinsigorminn (3) inn í plasthúsið
(5) eins og sýnt er. Losaðu láshjólið (4)
áður en þetta er gert.
- Ýttu hreinsigorminum með þumlinum svo
hann liggi þétt að plasthúsinu inni í því
þannig að á eftir sé hægt að koma honum
öllum aftur fyrir í húsinu.
072990E_Anleitung.indb 51
= Nota hlífðargleraugu
3
51
= Nota hlífðarhanska
1
4
31.03.15 13:18