Afkastamiklar viftur með áslægu
flæði til notkunar á stöðum með
sprengihættu
Veggviftur
DZQ ../. B E Ex e
DZS ../. B E Ex e
Röraviftur
DZR ../. B E Ex e
Þakviftur
DZD ../. B E Ex e
Notkunarsvið og notkunareiginleikar (notkun
skv. forskrift)
•
Tækið er framleitt samkvæmt reglugerðinni
94/9/EB
Loftræstitækið uppfyllir öryggiskröfur samkvæmt
Evrópusambandsreglugerð 94/9/EB fyrir tæki og
öryggiskerfi sem staðsett eru á stöðum þar sem
sprengihætta er til staðar. EB-samræmisyfirlýsing
okkar fylgir með þessum leiðbeiningum.
•
Staðir þar sem sprengihætta er til staðar
Viftan flokkast undir tæki sem falla undir flokk II,
tegund 2G, og hentar þar með til nokunar á
stöðum þar sem sprengihætta er til staðar á bæði
svæði 1 og 2. Viftan er sérstaklega ætluð í það að
loftræsa sprengifimar loftblöndur úr vinnurýmum
staðsett á svæði 1.
•
Hitastig
Leyfilegt hitastig umhverfis og flutningslofts:
- 20 °C til T
amb
(T
: Sjá tegundar- og upplýsingaskilti tækis).
amb
Lámarks kveikjuhitastig sprengifimrar loftblöndu:
Miðast við hitastig gefin í flokki T.. (sjá tegundar-
og upplýsingaskilti tækis).
•
Stillanlegt flutningsmagn viftu
Mögulegt er að minnka snúningshraða viftunnar
með því að lækka klemmuspennu mótors undir
uppgefna frumspennu U
aðeins eiga sér stað við tiðnina sem viftan notar.
Til þess á að nota spennubreyti. Óleyfilegt er að
nota tiðnibreyti. Hjá viftum með U
(sérútfærslur) er ekki hægt að breyta snúnings-
hraðanum.
•
Frávíkjandi ákvæði fyrir DZ. 35/2 B E Ex e
vifturnar: Afkastageta (flutningsmagn) viftunnar
er ekki stillanleg
Viftuna má aðeins nota með spennunni U
tilgreind er á tegundar- og upplýsingarskilti tækis.
Ekki má lækka snúningshraða mótorsins með því
að lækka klemmuspennu (tengispennu) mótorsins
undir uppgefnu (viðmiðunarspennuna) frums-
pennuna U
.
N
. Spennulækkunin má
N
< 400 V
N
sem
N
– Allur réttur til breytinga áskilinn ! –
•
Hitastilltur mótorvernd
Hitastig viftumótorsins er vaktað í gegnum hitanæm
rofa (PTC resistor). Rofarnir (tengi 5 og 6 í
tengilkassanum, mynd 2) eiga að vera tengd
öryggiskerfi (öryggisbúnaður samkvæmt reglu-
gerðinni 94/9/EB), sem rýfur tengsl viftunnar
traustlega frá rafveitukerfinu.
Við mælum með notkun fullkominnar mótorverndar
frá MAICO, MVS 6, sem á að setja upp fyrir utan við
stöðum þar sem sprengihætta er til staðar (Merking
II (2) G).
Óleyfilegt er að hliðtengja viftur og nota eitt og
sama öryggiskerfi.
•
Viftuna má ekki nota, þegar hugsanlegt er, að
fast eða fljótandi efni, t.d. málningaragnir úr
lökkunarverksmiðjum, getur festst á mótorinn.
Almenn öryggisákvæði
•
Lesið notkunarleiðbeiningarnar vandlega áður en
viftan er sett upp og tekin í notkun.
•
Geymsla notkunarleiðbeiningarinnar
Við mælum eindregið með því að notkunar-
leiðbeiningarnar hvers og eins loftræstikerfis séu
varðveittar eftir að kerfið hefur verið sett upp. Á
bakhlið notkunarleiðbeiningarinnar er að finna afrit
af tegundar- og upplýsingaskilti tækisins. Neðst á
hægri hlið tegundar- og upplýsingaskiltisins stendur
framleiðslunúmerið okkar.
•
Ábyrgð uppsetningarmanna og notenda
Við bendum á það að við uppsetningu og notkun
loftræstitækisins ber að fylgja öllum öryggiskröfum,
t.d. þeim öryggiskröfum sem kveðið er á um í
Evrópusambandsreglugerð 1999/92/EB svo og
þjóðlegum slysavarnarforskriftum.
•
Við uppsetningu skal tekið fullt tillit til gildandi
staðla, t.d. skv. VDE 0100 og EN 60079-14.
•
MAICO ber ekki ábyrgð á tjóni, sem getur orsakast
af völdum notkunar sem er ekki í fullu samræmi við
notkunarskilmála tækisins.
Uppsetning og gangsetning
•
Upp- og gangsetning tækisins mega aðeins vera
framkvæmdar af fagmönnum á rafmagnssviði sem
hafa hlotið kennslu í sprengivörnum.
•
Búið er að jafnvægisstilla alla snúandi hluti viftunnar
í verksmiðjunni. Því má ekki taka tækið í sundur.
Undantekning frá þessari takmörkun er að taka
tímabundið frá lok tengilkassans á meðan tækið
verður set upp.
•
Eingöngu fyrir veggviftur DZQ und DZS:
Viftan má eingöngu festa í slétta veggi eða loftflöt,
til að koma í veg fyrir að spenna myndast í veggplötu
(DZQ) eða vegghringnum (DZS).
39