IS
6:4 Útskýringar á töflu um viðmiðunarstig (tafla I)
Viðmiðsstyrkur er styrkur hljóðþrýstings hávaðasams umhverfis í dB(A) sem skilar virkum 85
dB(A) styrk í eyrað með heyrnarhlífar í notkun. Viðmiðsstyrkir eru þrír, háð tíðni hljóðsins.
H = viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = viðmiðsstyrkur fyrir millihljóð
L = viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
7. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ PELTOR™ HY21
Útskiptanlegt hreinlætissett. Skiptu um a.m.k. tvisvar á ári til að tryggja samfellda deyfingu,
hreinlæti og þægindi.
3M™ PELTOR™ HY100A
Clean einnota hlífar.
3M™ PELTOR™ TAMT06V
Snúra með PTT-hnappi (ýta & tala) og hljóðnema, J22-tengi.
3M™ PELTOR™ HY450/1
Höfuðpúði. Notaður til þess að fella tækið að litlu höfði.
3M™ PELTOR™ FL6H
3,5 mm mónótengi.
3M™ PELTOR™ FL6M
2,5 mm mónótengi.
3M™ PELTOR™ FL6N
3,5 mm steríótengi fyrir Micman-fjarskiptatæki.
Mikilvæg tilkynning
3M ber enga ábyrgð af neinu tagi, hvort beina né óbeina (þar með talið, en ekki takmarkað við
tap á hagnaði, viðskiptum og/eða viðskiptavild) sem sprettur af því að treysta á einhverjar þær
upplýsingar sem hér eru gefnar af 3M. Notandinn ber ábyrgð á því að meta hve vel vörurnar
henta fyrir þá notkun sem áformuð er. Ekkert í yfirlýsingu þessari skal metið svo að það útiloki
eða takmarki ábyrgð 3M vegna andláts eða líkamlegs tjóns sem sprettur af því að hunsa hana.
30