3M PELTOR SportTac MT16H210F Serie Manual Del Usuario página 34

Ocultar thumbs Ver también para PELTOR SportTac MT16H210F Serie:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 17
IS
6:4 Útskýringar á töflu um viðmiðunarstig (tafla I)
Viðmiðsstyrkur er styrkur hljóðþrýstings hávaðasams umhverfis í dB(A) sem skilar virkum 85
dB(A) styrk í eyrað með heyrnarhlífar í notkun. Viðmiðsstyrkir eru þrír, háð tíðni hljóðsins.
H = viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = viðmiðsstyrkur fyrir millihljóð
L = viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
7. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ PELTOR™ HY21
Útskiptanlegt hreinlætissett. Skiptu um a.m.k. tvisvar á ári til að tryggja samfellda deyfingu,
hreinlæti og þægindi.
3M™ PELTOR™ HY100A
Clean einnota hlífar.
3M™ PELTOR™ TAMT06V
Snúra með PTT-hnappi (ýta & tala) og hljóðnema, J22-tengi.
3M™ PELTOR™ HY450/1
Höfuðpúði. Notaður til þess að fella tækið að litlu höfði.
3M™ PELTOR™ FL6H
3,5 mm mónótengi.
3M™ PELTOR™ FL6M
2,5 mm mónótengi.
3M™ PELTOR™ FL6N
3,5 mm steríótengi fyrir Micman-fjarskiptatæki.
Mikilvæg tilkynning
3M ber enga ábyrgð af neinu tagi, hvort beina né óbeina (þar með talið, en ekki takmarkað við
tap á hagnaði, viðskiptum og/eða viðskiptavild) sem sprettur af því að treysta á einhverjar þær
upplýsingar sem hér eru gefnar af 3M. Notandinn ber ábyrgð á því að meta hve vel vörurnar
henta fyrir þá notkun sem áformuð er. Ekkert í yfirlýsingu þessari skal metið svo að það útiloki
eða takmarki ábyrgð 3M vegna andláts eða líkamlegs tjóns sem sprettur af því að hunsa hana.
30

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido