Þakka þér fyrir að velja vöru frá KABI!
Við mælum eindregið með því að þú lesir handbókina
vandlega fyrir notkun. Afhentu hana öllum notendum
til þess að tryggja að þeir þekki til allra viðvarana og
tæknilýsinga.
Efnisyfirlit
Íhlutir dælunnar
I. Leiðbeiningar um notkun
II. Viðhald
III. Úrbætur á vandamálum
Viðvörun
• Má hvorki nota fyrir bensín eða spíra.
• Má ekki nota þar sem hætta er á ferðum.
• Röng uppsetning eða notkun tækisins getur leitt til
alvarlegra meiðsla eða lífshættu.
• Það er BANNAÐ að reykja eða vera með opinn eld í
grennd við dæluna.
• Má ekki nota til að dæla vökva sem er þykkari en
dísilolía.
I. Leiðbeiningar um notkun
(A) Áður en dælan er tekin í notkun
1. Gakktu úr skugga um að tækið hafi ekki orðið fyrir
tjóni í flutningum eða geymslu.
2. Hreinsaðu að- og frárennslisop og fjarlægðu allt
ryk og leifar af umbúðum ef með þarf.
3. Gakktu úr skugga um að rafrænar tæknilýsingar
séu í samræmi við gildin á merkiplötu.
lll. Að ráða bót á vandamálum
Vandamál
Dælan tekur ekki vatn inn
Lítil dæligeta
KABI dísildæla
(B) Á meðan dælan er í notkun
1. Veldu af- og frárennslisslöngur eða -rör sem eru
2. Settu upp meðfylgjandi botnsíu við innrennsli
3. Notaðu munnstykki eða ventil sem hægt er að
(C) Leiðbeiningar um notkun
1. Settu dæluna í gang.
2. Notaðu handfangið til þess að tappa vökva af.
3. Slepptu handfanginu þegar búið er að tappa
4. Halda ber handfanginu hreinu og þurru og það
II. Viðhald dælunnar
1. Gakktu úr skugga um að engar slöngufestingar séu
2. Athugaðu botnsíuna og gættu þess að hún sé
3. Gættu þess að engin óhreinindi berist í dæluna.
4. Ekki nota rafmagnsleiðslur nema þær séu í góðu
Möguleg ástæða
Ekkert rafmagn
Snúðurinn er fastur
Vandamál með vélina
Fyrirstaða í sogslöngum
Botnsían er stífluð
Hjáveituventillinn er rangt stilltur
Lítill snúningshraði
7.
samrýmanlegar dísilolíu. Hertu vel á öllum fittings
(innrennsli/frárennsli við dælu, 3/4" (F)).
sogslöngunnar til þess að koma í veg fyrir að
öreindir berist inn í dæluna.
loka alveg við enda frárennslisslöngunnar til þess
að koma í veg fyrir að eldsneyti leki út þegar
dælan er ekki í notkun.
viðeigandi vökvamagni af og slökktu á dælunni.
þarf að festa það örugglega þegar það er ekki í
notkun.
lausar til þess að forðast leka.
hrein.
lagi.
Athugaðu rafmagnstengingar
Athugaðu hvort snúningshlutar
séu skemmdir eða að þar sé
Hafðu samband við
þjónustudeildina
Athugaðu tankinn og
aðrennslisslöngurnar
Hreinsaðu botnsíuna
Taktu ventilinn af eða skiptu
Athugaðu spennuna við dæluna,
stilltu spennuna og/eða notaðu
rafmagnskapla með stærra þvermáli
Afhjælpning
um hann