REV DR-0114E-PBK Manual Del Usuario página 55

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 6
IS
Útikastari settur upp
1. Takið festiplötuna af útikastaranum.
2. Borið nú þrjú göt í vegginn og stingið dílunum í.
3. Festið festiplötuna á vegginn með skrúfunum.
4. Rennið útikastaranum á festiplötuna á ný.
5. Stillið nú nema útikastarans eins og óskað er.
Tenging
1. Tengið rafmagnssnúru sólarpanelsins við útiljósið. Til
þess er klónni stungið í innstunguna merkta „Input".
2. Við mælum með því að eftirlitsrofi útiljóssins sé hafður
í 2 sólarhringa í „OFF"-stöðu við fyrstu notkun þannig
að rafhlöðurnar geti hlaðið sig að fullu.
3. Að þeim tíma liðnum er hægt að setja rofann í „ON"-
stöðu.
108
Skipt um rafhlöðu
1. Losið festiplötu frá ljósinu.
2. Fjarlægið festiskrúfurnar fjórar í rafhlöðuhólfi.
3. Skiptið um hleðslurafhlöðurnar og gætið þess að pólarnir snúi rétt.
4. Lokið rafhlöðuhólfi á ný.
Villur lagfærðar
• Gangið úr skugga um að útikastarinn verði ekki fyrir sterku ljósi að næturlagi. Slíkt takmarkar
starfsemi ljósnemans.
• Gangið úr skugga um að sól skíni á sólarpanellinn á daginn.
• Gangið úr skugga um að eftirlitsrofinn sé stilltur á „ON".
• Athugið hvort hleðslurafhlöður séu á sínum stað.
WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, ekki lengur setja
í óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi aðskildar söfnunar.
Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal nota það
lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar. VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA
ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 2012 um rafmagns- og rafeindatæki og búnað.
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi. Neytendum ber lögum samkvæmt að skila
öllum rafhlöðum, óháð því hvort þær innihalda spilliefni eða ekki, til móttökustöðvar
í viðkomandi sveitarfélagi/borgarhluta eða til söluaðila svo unnt sé að farga þeim
á umhverfisvænan hátt. Þegar rafhlöðum er skilað mega þær ekki vera hlaðnar!
Ábyrgðarskilmálar taka ekki til rafhlaðna sem kunna að vera innbyggðar eða fylgja með.
IS
109

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para REV DR-0114E-PBK

Tabla de contenido