vernda hlutina þína í geymslukassanum haldast
þeir ferskari og nýrri lengur. Athugaðu! Ef þú
geymir vefnaðarvöru eins og útisessur og -púða,
vertu viss um að það sé allt alveg þurrt áður en það
er sett í geymslukassann.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Við mælum með því að geyma útisessur og -púða
í geymslukassanum til að halda þeim hreinum og
þurrum. Með því að geyma vörurnar á þurrum
og köldum stað viðheldur þú ferskleika varanna
og þær haldast lengur í góðu ásigkomulagi.
Geymslukassinn er ekki ætlaður börnum.
Geymslukassinn er með loftgötum í botninum til að
það myndist ekki gufa við hitabreytingar. Staðsettu
kassann þannig að vatn komist ekki í gegnum
loftgötin.
Við mælum með því að fylla ekki geymslukassana af
hlutum ― þá helst gott loftflæði í kassanum þegar
hann er lokaður og það sem er í honum heldur
ferskleika sínum lengur.
Gakktu úr skugga um að þyngdin dreifist jafnt um
kassann. Það má að hámark vera 70 kg í kassanum
ef þyngdinni er dreift jafnt um kassann.
Í miklu frosti getur plast tapað gæðum sínum,
hafðu því varan á þegar geymslukassinn er notaður
í miklum kulda.
Notkunarleiðbeiningar
Geymslukassinn þarf ekki viðhald. Ef honum er
haldið hreinum getur þú notað hann ár eftir ár.
Þrif: Þrífðu hann með mildum sápulegi. Það er ekki
mælt með því að þrífa plasthúsgögn með sterkum
eða hrjúfum sápulegi, það getur upplitað eða
skemmt yfirborðið.
Norsk
VRENEN putekasse beskytter ting som seteputer og
pynteputer til uteplassen og mindre hageredskaper
fra sol, regn, skitt, støv, pollen og snø. Den hjelper
deg også til å holde orden på dem når de ikke er
i bruk. Beskytt tingene dine i en putekasse på en
10