IS
Viðhald
Uppbygging þessa skjals
Myndir fyrir þennan kafla er að finna aftast í
skjalinu. Vísað er til viðkomandi myndaraða
með eftirfarandi hætti:
Tími milli viðhalds
Eftirfarandi viðhaldsvinna skal fara fram eftir
þörfum, þó ekki sjaldnar en með því millibili
sem hér kemur fram:
Viðhald
Þrif á loki
Þrif á þvagskál
Skipt um rafhlöður
Fagaðili látinn þrífa
körfusíu
Sett í þrifastillingu
Sett er í þrifastillingu með Geberit Service-
Handy eða Geberit Clean-Handy
fjarstýringunni. Lokað er fyrir skolun í
nokkrar mínútur svo hægt sé að þrífa
þvagskálina og lokið.
Þrif
Þrífa skal lokið og skynjaragluggann með
mildu, fljótandi hreinsiefni.
Gróf og ætandi hreinsiefni geta
valdið skemmdum á yfirborði
loksins og skynjaragluggans. Notið
ekki hreinsiefni sem eru slípandi,
ætandi eða innihalda klór eða sýru.
74
Hversu oft
Vikulega
Daglega
Þegar
rafhlöðuljósið logar
Að minnsta kosti á
2 ára fresti
Skipt um rafhlöður
Þegar rafhlöður tæmast er það gefið til
kynna með eftirfarandi hætti:
Ljósdíóða í
Merking
skynjaraglugga
Blikkar
Lítil spenna á rafhlöðum,
skolun er enn sett af
stað
Logar
Rafhlöður að tæmast,
skolun er ekki lengur sett
af stað
Skilyrði
Tvær nýjar rafhlöður af gerðinni AA, alkaline
1,5 V þurfa að vera til taks.
1
Takið lokið af.
2
Skiptið um rafhlöðurnar.
Takið rafhlöðuboxið úr og takið
leiðslurnar úr sambandi.
Skiptið um rafhlöðurnar.
Fleygið rafhlöðum ekki með
heimilissorpi.
Setjið leiðslurnar í samband og setjið
rafhlöðuboxið í.
3
Setjið lokið á.
B1255-001 © 08-2015
966.920.00.0 (00)