Láttu aðeins löggiltan rafvirkja gera við rafmagnsverkfæri.
−
Þetta raftæki uppfyllir gildandi öryggisákvæði. Aðeins
löggiltur rafvirki má framkvæma viðgerðir og ef skipta
þarf um hluti má hann aðeins nota upprunalega
varahluti; annað gæti þýtt aukna slysahættu fyrir
notanda vélarinnar.
Sjáðu til þess að vélin geti ekki farið í gang nema til sé
ætlast.
−
Gakktu úr skugga um að slökkt sé á straumrofanum
áður en þú stingur klónni í innstunguna.
Gættu þess að gleyma engum verkfærum á eða í vélinni!
Gakktu alltaf úr skugga um að engin stilliverkfæri eða lyklar
hafi gleymst áður en þú kveikir á vélinni.
Geymdu rafverkfæri á öruggum stað þegar þau eru ekki í
notkun.
−
Rafmagnsverkfæri sem ekki eru í notkun á að geyma á
þurrum og læstum stað sem liggur hátt og þar sem börn
ná ekki til.
Rafmagnsöryggi
Rafsnúra í samræmi við staðalinn IEC 60245 (H 07 RN-F)
með minnst
− 1,5 mm² þversnið miðað við allt upp í 25 m lengd
Langar og mjóar tengisnúrur þýða lægri spennu. Mótorinn
nær þá ekki hámarksafköstum og vinnsla tækisins verður
lakari.
Klær og innstungur á rafsnúrum verða að vera úr gúmmíi,
mjúku PVC eða öðru álíka föstu hitadeigu efni eða vera
klæddar slíku efni.
Tengin á rafsnúrunni verða að vera sprautuþétt.
Við lagningu rafsnúrunnar þarf að gæta þess að hún sé
hvergi fyrir, hvorki merjist né brotni og að tengin geti ekki
blotnað.
Notaðu snúrukefli til að vefja rafsnúrunni alveg upp á.
Ekki má nota rafsnúruna til annarra hluta en hún er ætluð
til. Verja þarf snúruna fyrir hita, olíu og skörpum brúnum.
Togaðu ekki í snúruna þegar þú losar klóna úr
innstungunni.
Vertu á varðbergi gagnvart hættu á raflosti. Forðastu
snertingu við jarðtengda hluti (t.d. vatnsrör, ofna, eldavélar,
kæliskápa o.s.frv.).
Nauðsynlegt
er
að
framlengingarsnúrum og skipta um þær ef skemmdir
koma fram.
Úti undir beru lofti má einungis nota framlengingarsnúrur
sem eru viðurkenndar og sérstaklega merktar til
útinotkunar.
Notaðu aldrei gallaðar eða skemmdar rafsnúrur.
Engar bráðabirgða raftengingar eru leyfilegar!
Aldrei má tengja framhjá öryggishlífum eða óvirkja þær.
Aðeins löggiltur rafvirki eða einhver þjónustuaðili okkar
má framkvæma raftengingu eða viðgerðir á rafhlutum
vélarinnar. Skylt er að fylgja reglum og tilskipunum á
hverjum stað, einkum varðandi öryggishlífar.
Viðgerðir á öðrum hlutum vélarinnar má aðeins
framleiðandinn
eða
framkvæma.
fylgjast
reglulega
með
einhver
þjónustuaðili
hans
Eingöngu skal nota upprunalega varahluti, fylgihluti og
sérstakan viðbótarbúnað. Notkun annarra varahluta
eða annars fylgibúnaðar getur fylgt slysahætta fyrir
notanda vélarinnar. Framleiðandinn ber enga ábyrgð á
tjóni eða skaða sem af því kann að verða.
Undirbúningur fyrstu notkunar
Til þess að stuðla að óaðfinnanlegri vinnslu vélarinnar
skaltu
fara
notkunarleiðbeiningum.
Þetta þarftu að gera:
Setja upp snúningsdiskinn
Setja upp og festa tækið tryggilega
Ísetning snúningsdisksins
1.
Settu snúningsdiskinn (1) á undirstöðuna (2).
2.
Skrúfaðu róna (7) á festiskrúfuna.
Uppsetning
og
vinnuborð
Tækið verður að festa tryggilega á horn á hefilbekk eða
vinnuborði til að tryggja sem mest vinnuöryggi. Ef
mögulegt er skaltu nota öll þrjú götin. En gættu að því að
raufin fyrir sögunarkeðjuna sé opin og að auðvelt sé að
komast að festirónni.
Ábending: Auk þess mælum við með því að hafa
gúmmíundirlag undir tækinu til að draga úr hávaða og titringi
(fylgir ekki með tækinu)
Smáhlutir sem þarf til að setja upp og festa tækið fylgja ekki
með því. Til þess þarf:
Nr.
Lýsing
1.
Sexkantbolti M 8
2.
Skífa Ø 8 mm
3.
Sexkantró M 8, sjálflæsandi
Staðurinn sem tækið er fest á þarf að uppfylla þau skilyrði
að vera:
− með óhált yfirborð
− fastur og stöðugur
− sléttur
− hreinn og þurr
− án hindrana sem gætu valdið hrösun
− nægilega bjartur
145
eftir
ábendingunum
í
festing
keðjuskerpisins
Gúmmí-
undirlag
Vinnnuborð
þessum
á