geberit 116.081.00.1 Manual De Instrucciones página 27

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 14
Viðhald
Almennar ráðleggingar um
þrif
Tíðni notkunar
• Venjuleg
• Miðlungs (til dæmis á
veitingastöðum)
• Mikil (til dæmis á
flugvöllum eða
íþróttaleikvöngum)
Þrif og umhirða sléttra
yfirborðsflata
Hægt er að hreinsa alla slétta yfirborðsfleti
með vatni og mildu, húðvænu, fljótandi
hreinsiefni.
ATHUGIÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni
valda skemmdum á
yfirborðsflötum
▶ Notið ekki hreinsiefni sem eru
slípandi, ætandi eða innihalda
klór eða sýru.
Niðurfallssigti hreinsað
Hægt er að setja niðurfallssigti í til að hindra
að óhreinindi berist í „hybrid"-vatnslásinn
(vörunúmer 116.059.00.1).
Hreinsið niðurfallssigtið samkvæmt
ráðleggingum. → Sjá "Þrif og umhirða
sléttra yfirborðsflata", bls. 27.
9007202368640011-1 © 07-2018
966.929.00.0 (01)
Tíðni þrifa
1 x á dag
2 x á dag
Mörgum sinnum
á dag
Skipt um „hybrid"-vatnslás
og millistykki fyrir vatnslás
hreinsað
Af hreinlætisástæðum skal skipta um
„hybrid"-vatnslásinn á þeim tímum sem
mælt er með. Ef um ólykt er að ræða eða
þvag skolast ekki nægilega vel burt skal
skipta oftar um.
Tíðni notkunar
• Venjuleg
• Miðlungs (t.d. á
veitingastöðum)
• Mikil (t.d. á flugvöllum
eða
íþróttaleikvöngum)
Skilyrði
Fylgið leiðbeiningunum með hliðsjón af
myndaröð í viðauka.
1
Stingið viðhaldslyklinum á „hybrid"-
vatnslásinn.
2
Takið „hybrid"-vatnslásinn úr og
fleygið honum.
3
Stingið viðhaldslyklinum á
millistykkisfestinguna.
4
Takið millistykkisfestinguna úr.
5
Skolið millistykkisfestinguna með
vatni.
6
Setjið millistykkisfestinguna í.
7
Stingið viðhaldslyklinum á nýja
„hybrid"-vatnslásinn og setjið
vatnslásinn í.
8
Skrúfið „hybrid"-vatnslásinn fastan
og takið viðhaldslykilinn af.
IS
Skipt um
„hybrid"-
vatnslás
2 x á ári
4 x á ári
6 x á ári
27

Publicidad

Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Este manual también es adecuado para:

116.141.00.1116.071.00.1Selva 116081001Preda 116071001

Tabla de contenido