ISL
Notandahandbók
Raflagnavinna á uppsetningarstað
•
Fylgið öllum lágmarkskröfum varðandi rými ( Öryggisleiðbeiningar).
•
Opnið tengidósina með því að losa skrúfurnar.
•
Þræðið tengikapalinn í gegnum þéttirhringina fyrir kapla í tengidósinni. Gangið úr skugga um að
skemma ekki innsigli skrúfunnar þegar slíkt er gert.
•
Losið skrúfurnar tvær á klemmunni.
•
Gangið úr skugga um að einangrunin sé fjarlægð af endum vírsins (u.þ.b. 5 - 10 mm).
•
Losið skrúfurnar örlítið á tengiræmunum.
•
Setjið enda vírsins inn í réttar tengiræmur. Vírarnir eru á eftirfarandi máta:
•
Festið skrúfurnar aftur á tengiræmunum.
•
Lokið tengidósinni aftur með skrúfunum.
•
Athugið: Tengidósin kann að vera gerð á mismunandi máta í sumum tegundum.
•
Rjúfið aflgjafann áður en unnið er með LED-flóðljósið.
Athugun á virkni
•
Kveikið á aflgjafanum. Núna ætti að kvikna á tækinu. Ef það gerist ekki skal slökkva á aflgjafanum
og skoða tenginguna að nýju.
•
Aðeins fyrir 22887322, 22908038 og 24810360: Við notkun í upphafi er hreyfineminn í um
2 - 3 mínútur að hitna áður en að hann er að fullu virkur. Hyljið nemann stuttlega með höndinni.
Setja upp vinkilinn (flóðljós)
•
Til að breyta geislavinklinum skal losa boltana og hagræða flóðljósinu í þá stöðu sem kosin er.
Síðan eru boltarnir hertir að nýju.
Þrif
•
Ef nauðsynlegt er skal þrífa hlífðarhúsið með klút sem er örlítið rakur. Ekki skal nota stórtæk
hreinsiefni.
24794747_24810360-ProfiDepot-IM-V03-Multi.indb 70
grænn-gulur
(jarðleiðari)
brúnn eða svartur
blár
-70-
23/9/2016 12:13 PM