Hvernig nota á SleepCarrier® til að bera barnið
Fylgdu skrefunum fyrir neðan, til að sjá myndir, skoðaðu síðustu blaðsíðuna í handbókinni.
1. Finndu og opnaðu rennilásinni á löngu hliðinni.
2. Dragðu út burðarólina úr vasanum.
3. Legðu burðarólina þvert yfir bakið og ofaná vinstri öxlina.
4. Smelltu stóru spennunni að framan. Dragðu teygjanlega öryggisefnið yfir spennuna.
5. Smelltu litlu spennunni næst líkama þínum vinstra megin.
6. Aðlagaðu stillingarnar einsog þér finnst þægilegast að bera.
Burðarrúm
•
Þegar SleepCarrier er notaður
sem burðarrúm, eiga stuttu
hliðarnar að vera uppi og
böndin föst í öryggishólkunum.
•
Notaðu bæði handföngin þegar
þú lyftir.
Þvottaleiðbeiningar
40
Öll efni eru prófuð og án
allra skaðlegra efna.
Unbarnahreiður
•
Við samsvefn, setjið
SleepCarrier ofarlega í rúmið á
milli kodda fullorðinna.
•
Passið að andlit barnsins sé
aldrei þakið.
SleepCarrier - Notkunarleiðbeiningar - Íslenska 29
Leikteppi
•
Þegar SleepCarrier er notaður
sem leikteppi eiga stuttu
hliðarnar að vera alveg felldar
út, til að gera slétt svæði fyrir
barnið.
•
Lyftið ekki SleepCarrier þegar
barnið liggur á SleepCarrier
med hliðarnar útfelldar.
• Leggið vöruna til þerris.
• Fjarlægið tréskífuna fyrir þvott.
• Þvoið eitt og sér.