Leiðbeiningar Um Samsetningu / Loftdæ Lingu; Fjarlæ Gjanlegur Uggi; Stillanleg Uppblásanleg Sæ Ti; Afrennsliskerfi - Sevylor WABASH Manual De Utilización

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 28
LEIÐBEININGAR UM SAMSETNINGU / LOFTDÆ LINGU
 Ekki nota beitt áhald!
 Notkun á loftþjöppu mun skemma vöruna þí na og ógilda allar ábyrgðir sjálfkrafa.
 Ekki opna rennilásinn sem veitir aðgang að innri hólfunum þegar búið er að blása kajakinn upp.
Til að kynna þér nánar ný ju vöruna þí na, skaltu blása hana upp í fyrsta skipti innandyra við stofuhita, þar sem PVC plastið
verður mjú kt og samsetning er auðveldari.
Ef varan var geymd við læ gri hita en 0° C / 32° F, skaltu láta hana vera við 20° C / 68° F hita í 12 klukkutí ma áður en þú
breiðir úr henni. Blástu hana upp með pumpu frá Sevylor® eða annarri pumpu sem er hönnuð fyrir uppblásanlega báta,
fleka, sunddý nur, vindsæ ngur, tjalddý nur og aðrar uppblásanlegar vörur með lágum loftþrý sting. Þessum pumpum munu
fylgja slöngur og millistykki sem passa í ventlana á þessari vöru.
Veldu slétt og hreint yfirborð til að breiða úr kajaknum þí num.
1. Settu uggann á botninn, brjóttu saman ytra byrðið. Settu enda uggans inn í hverja með fylgjandi festingu og spenntu
ytra byrðið út eins og hæ gt er til að festa hann. Þetta er ekki hæ gt að gera eftir að búið er að blása kajakinn upp.
Bugða uggans verður að snúa í átt að stefni kajaksins.
2.
Báturinn þinn er með tvenns konar ventla:
a) Boston ventill/ventlar og mini Boston ventlar (sjá mynd á móti) til að blása upp
botn- og hliðarhólf. Skrú faðu ventilhettuna (1) af. Skrúfaðu ventilinnleggið (2) á
festinguna (3) og gæ ttu þess að ventilhettan sé aðgengileg. Stingdu
pumpustútnum í og dæ ldu lofti þar til réttum þrý stingi er náð (sjá málsgrein 3).
Eftir
loftdæ lingu
Ath: Eðlilegt er að dálí tið loft leki úr áður en ventilhettan er skrú fuð á. Aðeins
ventilhettan getur tryggt LOFTÞÉTTNI.
b) Mini double-lock ventill/ventlar til að blása upp sæ ti. Sjá teikningu á bls. 2
Opnaðu fyrir ventilinn (A). Til að hefja loftdæ lingu skaltu opna ytri stopparann og toga út (B). Settu pumpustútinn í
ventillinn og kveiktu á pumpunni eða byrjaðu að dæ la (C). Til að loka fyrir ventilinn: ý ttu með pumpunni þar til að
stopparinn er farinn inn og lokar þannig á innri stopparann (D). Fjarlæ gðu pumpuna og lokaðu fyrir ytri stopparann.
Ventillinn æ tti að lí ta samanbrotinn út (E).
3.Blástu bátinn upp í þeirri röð sem er sý nd á upplý singunum sem prentaðar eru á bátinn (sjá einnig mynd # 1 –
númeraröðun ventlana). Fyrst verður að blása upp hliðarhólfin (2) til helmings (50%). Svo skal ljúka við loftdæ lingu upp
að ákjósanlegum þrý stingi í hverju hólfi.
4.Hámarksloftþrý stingur: Réttur þrýstingur fyrir þessa vöru er: 0.1 bar/1.5 PSI (= 100 mbar). Ekki fara yfir þessi
mörk. Athugaðu þrý stinginn með þrý stimæ linum sem fylgir með kajaknum þí num. Yfirþrýstingur: hleyptu út lofti þar
til að réttum þrý stingi er náð. Þrý stingur fellur niður: dæ ldu aðeins meira lofti í .
Ef þú skilur vöruna þí na eftir í heitri sólinni skaltu athuga þrýstinginn og hleypa dálitlu lofti út, annars gæ ti
efnið teygst of mikið út.
Umhverfisthiti hefur áhrif á innri þrý sting slöngunnar: 1° C hitabreyting veldur +/- 4 millibara þrý stibreytingu í slöngunni.
FJARLÆ GJANLEGUR UGGI
Mæ lt er með að nota uggann þegar þú notar kajakinn í djúpu vatni (á stöðuvatni, í sjó, o.sv. frv), þar sem hann hjálpar við
að halda kajaknum í beinni lí nu. Ekki er mæ lt með að nota uggann í grunnu eða straumhörðu vatni. Ugginn getur skemmt
botn kajaksins í grunnu vatni og myndi minnka stjórnhæ fni hans í straumhörðu vatni. Skuts- og stefnislí nur kajaksins hafa
verið hannaðar til að tryggja góða stjórnhæ fni án uggans.
STILLANLEG UPPBLÁSANLEG SÆ TI
Hæ gt er að stilla sæ tið eftir þí num þörfum. Stillið beltislengdirnar með því að nota lássylgjurnar á hvorum enda. Einnig
geturðu stillt stöðu sæ tisins með því að fæ ra það eftir franska rennilásnum og setja það í samræ mi við
SEATOGRAPHY™ leiðbeiningarnar sem eru prentaðar á botninn.

AFRENNSLISKERFI

Kajakinn þinn er útbúinn með afrennsliskerfi. Kerfið samanstendur af götum með töppum; það kemur í veg fyrir að neðri
hluti lí kamans blotni þegar kajakinn er notaður á sléttu vatni. Það gæ ti verið dálí tið erfitt að setja tappann í afrennslisgat.
Þröngt gatið heldur tappanum föstum þar til hann er fjarlæ gður, t.d. þegar nota á kajakinn í miklum straumi.
Sjálftæ mandi botninn er afar hentugur í straumhörðum á m. Vatn tæ mist fljótt innan úr kajaknum og bæ tir þannig
frammistöðu hans. Einnig er það aukalegt öryggisatriði, því að það er erfitt að stý ra kajak fullum af vatni.
Athugið: Áður en þú blæ st upp kajakinn þinn getur þú annað hvort lokað afrennslisgötunum til að halda þér þurrum/þurri,
eða opnað þau til að leyfa afrennsli.
AÐVÖRUN !
skaltu
skrú fa
allar
ventilhettur
AÐVÖRUN !
þétt
á (réttsæ lis).
55
(1) Ventilhetta
(2) Ventilinnlegg
(3) Ventilfesting
Í
S
L
E
N
S
K
A

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Madison

Tabla de contenido