3.
SVEIFLA (SWING): Ýttu á þennan hnapp til að kveikja og slökkva á sveiflu.
4.
Hallahorn: slökktu á viftunni, ýttu eða togaðu hringlaga festinguna til að stilla horn loftflæ ðis.
ÞRIF
1.
Áður en viftan er þrifin og eftir hverja notkun skal slökkva á tæ kinu og taka það úr sambandi við rafmagn.
2.
Aldrei skal dýfa tæ kinu í vatn (hæ tta á skammhlaupi). Til þess að þrí fa tæ kið skal aðeins strjúka af því með
rökum klút og þurrka það sí ðan vel. Takið alltaf úr sambandi fyrst.
3.
Gæ tið þess að ryk safnist ekki fyrir í loftinntakinu og úttakinu og hreinsið reglulega með þurrum bursta eða
ryksugu.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50/60Hz
Rafmagnsnotkun: 120W
Endurvinnsla – Tilskipun Evrópusambandsins 2012/19/EB
Þetta merki gefur til kynna að þessari vöru æ tti ekki að farga með öðrum heimilisúrgangi. Til að koma
í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna óheimillar förgunar, skal endurvinna
vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á efnum. Við skil á tæ kinu skal notast við
viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila sem varan var keypt af. Söluaðili getur einnig tekið við
vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.
All manuals and user guides at all-guides.com
- 69 -