Íslenska
1
Tákn
Varar við almennri hættu
Notendahandbók, lesið
öryggisleiðbeiningarnar!
Fleygið ekki með heimilis
sorpi.
Endurvinnslutákn – endurnýt
anlegt efni
Aðeins má nota og geyma raf
hlöðurnar við hitastig á bilinu
-10 °C til að hámarki +50 °C.
max. 50°C
Haldið frá hita og opnum eldi
– kastið aldrei í eld – spreng
ihætta!
Verjið gegn vatni – dýfið ekki í
vökva.
352
Ábending, upplýsingar
2
Öryggisleiðbeiningar fyrir Li-
ion-rafhlöðupakka
VIÐVÖRUN! Lesið allar
öryggisupplýsingar og leið
beiningar. Ef ekki er farið að í
samræmi við öryggisupplýsingar og
leiðbeiningar getur það haft í för með
sér raflost, eldsvoða og/eða alvarlegt
líkamstjón.
Geymið allar öryggisupplýsingar og
leiðbeiningar til síðari nota.
Sellur í Li-ion-rafhlöðupökkum eru lok
aðar á loftþéttan hátt og hættulausar
svo lengi sem farið er eftir fyrirmælum
framleiðanda við notkun og meðferð
þeirra.