IS
Samsetning
svalaskyggnisins
Í kassanum er að finna:
– Svalaskyggni í 3 hlutum
1
2
Gættu þess að:
– Svalaskyggnið er afhent án standker-
fis.
1. Stingdu neðri stönginni 2 í undirstöðu
og festu. Sjá í þeim efnum samset-
ningarleiðbeiningar undirstöðunnar
(sjá mynd B).
2. Settu efri stöngina 4 ásamt þverslán-
ni 3 að lágmarki 10 sentimetra inn í
neðri stöngina 2 og festu með hnappi-
num 5 rættsælis (sjá mynd C)
3. Losaðu báða riflásana 6 af svalaskyg-
gninu 1 og rúllaðu svalaskyggninu 1 út
(sjá mynd D).
4. Festu riflásana 6 við frönsku rennilás-
ana 7 (sjá mynd D).
5. Láttu eina spennistöng 8 smella með
heyranlegum SMELLI! í festinguna 9
á þverslánni 3 (sjá mynd E).
6. Hengdu hina spennistöngina 10 í
festinguna 11 á þverslánni 3 og færðu
læsistöngina 12 í átt að stönginni (sjá
mynd F og G).
30
3
4
Stilling á lengd efri stangar
(sjá mynd C).
Aðgættu!
– Efri stöngina 4 verður ávallt að vera
að lágmarki 10 sentímetra ofan í
neðri stönginni 2. Annars er ekki hægt
að tryggja stöðugleika efri stangarin-
nar 4.
1. Losaðu hnappinn 5 með því að snúa
honum rangsælis.
2. Dragðu eða ýttu efri stönginni 4 í
viðeigandi hæð í neðri stöngina 2.
3. Hertu hnappinn 5 með því að snúa ho-
num réttsælis.
Þverslá færð, hallað eða
snúið
Hægt er að breyta staðsetningu þver-
sláarinnar 3 í hlutfallslegum hætti við efri
stöngina 4 ef t.d. þú hefur aðeins pláss á
vissum stað á svölunum fyrir undirstöðu.
Aðgættu!
– Þegar hnappinum 13 er snúið upp
eða niður skal ávallt halda þverslán-
ni 3 með einni hendi.
– Við færslu á þverslánni 3 skal þess
gætt að hún fari ekki yfir merkinguna
á hvorri hlið (sjá mynd H).
1. Skrúfaðu hnappinn 13 út rangsælis
þangað til tennurnar 14 hafa opnast
það mikið að hægt sé að snúa liðnum
(sjá mynd I).
2. Færðu, hallaðu eða snúðu þverslán-
ni 3 í viðeigandi stöðu (sjá mynd J
og K).
3. Hertu hnappinn 13 með því að snúa
honum réttsælis.