Descargar Imprimir esta página

Thule Shine Manual Del Usuario página 17

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 8
Búnaður
1.
Handfang
2.
Úlnliðsól
3.
Skyggni
4.
Sólskyggni
5.
Sveifluhögghlíf
6.
Belti
7.
Festing fyrir bollahaldara
8.
Rennilás fyrir framlengingu á skyggni og
loftræstingu
9.
Sleppihnappur fyrir sæti
10.
Stillihnappur fótskemils
11.
Samfellanlegur fótskemill
12.
Flutningskarfa
IS
VIÐVÖRUN:
i1. MIKILVÆGT – LESIÐ
VANDLEGA OG GEYMIÐ TIL
SÍÐARI NOTA. Öryggi barnsins
kann að vera stefnt í hættu
ef ekki er farið eftir þessum
leiðbeiningum.
i2. Lesið öryggisleiðbeiningarnar
fyrir Thule-kerrur fyrir notkun
og geymið þær til síðari nota.
i3. MIKILVÆGT - Thule Shine-
grindin er aðeins samhæfanleg
við Thule Shine-aðalsæti, Thule
Shine-vöggum og Thule Shine
Car Seat Adapters.
Viðhald
Mikilvægt er að þrífa og halda Thule Shine-kerrunni
við til að tryggja að ástand hennar haldist sem best.
Skoðið kerruna og aukahluti reglulega til að leita eftir
merkjum um skemmdir eða slit:
• Athugið hvort það séu dældir eða sprungur í
málmhlutum. Ekki nota kerruna ef málmhlutir
eru dældaðir eða skemmdir.
• Athugið reglulega hvort áklæði sé rifið, slitið
eða skemmt.
Hægt er að handþvo áklæðin í Thule Shine.
• Blettahreinsið eða handþvoið gætilega með
mildri sápu
og volgu vatni.
Ekki nota hreinsiefni.
• Skolið vandlega með volgu vatni.
• Hengið til þerris.
• Ekki þvo í þvottavél! Ekki nota bleikiefni. Ekki
strauja. Ekki setja í þurrhreinsun.
34
13.
Hnappur til að læsa hjóli
14.
Snúningsframhjól
15.
Hallahnappur fyrir sæti
16.
Hnappar til að brjóta saman
17.
Hæðarstillihnappur fyrir handfang
18.
Bakvasi
19.
Burðarhandfang barnakerru
20. Samanbrotslás
21.
Stöðuhemill
• Hægt er að fjarlægja og þvo áklæði á sæti og
skyggni ef þörf krefur.
Hægt er að þvo Thule Shine-grindina og hjólin með
rökum klút. Þerrið með þurrum klút.
Ef ískrar í hjólum má smyrja þau með örlitlu
kísilsmurefni. EKKI nota olíu eða feiti, þar sem slík efni
draga í sig óhreinindi sem hamla hreyfingu.
Geymið kerruna og varahluti á þurrum stað þar sem
sól skín ekki. Kerran verður að vera þurr áður en hún
er sett í geymslu til að koma í veg fyrir myglu- og
bakteríumyndun.
Ábyrgð og varahlutir
Thule hefur það að markmiði að framleiða
gæðavörur sem eru þaulprófaðar og lausar við
framleiðslu- og efnisgalla. Frekari upplýsingar um
ábyrgð Thule má finna á Thule.com.
Aðeins skal nota varahluti sem framleiðandinn/
söluaðilinn hefur framleitt eða mælt með.
Varahlutir eru fáanlegir hjá söluaðila Thule á staðnum
eða á Thule.com
Fyrirspurnir
Við fögnum öllum athugasemdum og spurningum
um vörurnar okkar sem auðvelda okkur að tryggja
sem besta upplifun notenda. Hafið samband við
söluaðila eða notendaþjónustu okkar á support.
thule.com.
5561051001
3
4
5
6
11
14
15
20
21
5561051001
1
2
7
8
9
10
12
13
16 16
17
18
19
35

Publicidad

loading