Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
4. Skemmdir á augum ef öryggisgleraugu eru
ekki notuð.
5. Fyrir notkun
Varúð!
Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis!
Viðvörun!
Takið tækið úr sambandi við straum og fjarlægið
hleðslurafhlöðuna úr því áður en framkvæmdar
eru stillingar á því.
5.1 Samsetning 1-blástursrörs (mynd 3a / 3b)
Stingið blástursröri 1 (staða 2) upp á mótoreinin-
guna (staða 1). Raufi n (A) verður verður að passa
við stýringuna (B) þegar henni stungið uppá. Með
því að snúa réttsælis er blástursrörinu læst við
mótoreininguna.
Varúð! Rörinu verður að snúa alla leið til þess
að tryggja örugga læsingu þess.
Nú er hægt að nota tækið til blásturs á ver-
kstæðum (mynd 3c).
5.2 Samsetning blástursörs 2 – blástursrör 1
(mynd 4a/b)
Stingið blástursöri 2 (staða 3) uppá blástursrör 1
(staða 2). Tengið bæði blástursrörin saman (sjá lið
5.1). Klórukanturinn (mynd 1 / staða 3a) er til þess
að losa lauf af vegum og á að snúa niður. Nú er
hægt að nota tækið sem laufblásara (mynd 1).
Anl_GE-ULB_18_Li_E_Kit_SPK7_BH.indb 187
IS
5.3 Samsetning blásturstykkis 3 – Mótorei-
ning (mynd 5a – 5c)
Stingið blásturstykki (staða 8) uppá mótoreinin-
guna (staða 1). Tengið bæði saman (sjá lið 5.1).
Nú er hægt að nota tækið sem verkstæðisblásara
eða sem hjálp við að kveikja á kolagrilli (mynd 5c).
Tilmæli: Sundurtekning hlutanna sem nefndir
voru að ofan fer fram eins og samsetningin nema
í öfugri röð.
5.4 Ísetning hleðslurafhlöðunnar
(mynd 6a / staða 6b)
Þrýstið á rofann (staða C) eins og sýnt er á mynd
6a á hleðslurafhlöðunni og rennið því í þar til
gerða stýringu. Um leið og að hleðslurafhlaðan er
komin í lokastöðu eins og sést á mynd 6b verður
að ganga úr skugga um að læsingarrofi nn hrökkvi
í læsta stöðu. Hleðslurafhlaðan er tekin eins út
nema í öfugri röð!
5.5 LI-hleðslurafhlöðueiningin hlaðin
(mynd 7)
1. Dragið hleðslurafhlöðueininguna (9) út með
haldfanginu á meðan að rafhlöðulæsingunni
er haldið niðri.
2. Berið saman þá spennu sem gefi n er upp á
tækisskiltinu og þá sem rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins í samband við straum. Græna
LED-ljósið byrjar að blikka.
3. Rennið hleðslurafhlöðunni (9) í hleðslutækið
(10).
Undið liði (ástand hleðslutækis) er að finna
töflu sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Ef ekki er hægt að hlaða hleðslurafhlöðuna verður
að athuga hvort
•
spenna sé að hleðslutækinu.
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða hleðslurafhlöðue-
ininguna biðjum við þig að senda
•
hleðslutækið með millistykkjum
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustu til okkar.
Fyrir upplýsinga varðandi réttan sendin-
garmáta, hafið þá samband við þjónustuaðila
eða verslunina sem tækið var keypt í.
- 187 -
10.10.2022 09:40:27