Descargar Imprimir esta página

Derby Pendel DX 210x210 Instrucciones De Montaje página 33

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 23
1. Hallaðu sólhlífinni aftur í lóðrétta
stöðu ef þörf krefur (sjá mynd N).
2. Ýttu á læsinguna 8 á gripinu og renndu
gripinu niður (sjá mynd O).
3. Lokaðu sólhlífinni með sveifinni 7
(berðu saman við mynd G).
4. Ef yfirdekkið hefur klemmst á milli
teinanna skaltu toga yfirdekkið varlega
út á milli teinanna (sjá mynd P).
5. Notaðu meðfylgjandi band til að
festa sólhlífina saman og settu síðan
hlífðarpokann á ef með þarf (sjá
mynd P og Q).
Skipt um yfirdekk
Það getur verið hentugt að skipta um
yfirdekk eftir því hvaða notkun um er að
ræða. Nýtt yfirdekk er hægt að kaupa hjá
söluaðila.
1. Skrúfið toppinn 11 af sólhlífinni (sjá
mynd R).
2. Ta k t u
h lí f ð a r h e t t u n a
öryggisskrúfunni 13 (sjá mynd S).
3. Losaðu öryggisskrúfuna 13 með hjálp
sexkants nr. 4 (sjá mynd S).
4. Taktu efra lag yfirdekksins 14 af (riflás).
Taktu neðra yfirdekkið sömuleiðis af.
5. Losaðu yfirdekkið af teinunum (sjá
mynd T).
6. Endurtaktu þessi skref í öfugri röð til
að setja yfirdekkið á.
Umhirða og geymsla
Sólhlífin þrifin
Aðgættu!
– Ekki má þvo yfirdekkið í þvottavél!
– Ekki má nota þurrkara.
– Ekki strauja.
– Ekki skal nota sterk þvottaefni eða
lausnir, gróft fægiefni eða hluti, klór,
háþrýstislöngur eða sterk leysiefni.
– F y l g d u
framleiðanda.
• Þvoðu yfirdekkið í handþvotti við 40 °C.
Best er að nota mjúkan bursta og
svolítið sápuvatn til að þrífa yfirdekkið.
Umhirða á sólhlífarstönginni
• Þrífðu sólhlífarstöngina reglulega til
að tryggja að færanlegir hlutar hennar
renni auðveldlega. Ef þess gerist þörf
skal úða hana með sílíkoni eða teflon-
smurefni.
12
a f
• Skoðaðu reglulega alla burðarhluti,
s.s. teina, skrúfur o.s.frv.
• Skoðaðu reglulega hvort ryð finnist
á sólhlífarstönginni og lagaðu ef þörf
krefur. Nota má dálítið af sápuvatni til
að þrífa hann.
Geymsla á sólhlíf
• Taktu sólhlífina alveg sundur þegar
hún er alveg þurr og settu hana í
geymslu yfir veturinn á þurrum og vel
loftræstum stað.
• Geymdu sólhlífina helst standandi og
án álags á sólhlífina.
• Áður en sólhlífin er tekin aftur í notkun
þarf að ganga úr skugga um að allir
íhlutir og festingar séu tryggilega
festar. Ekki nota búnaðinn ef þú ert í
vafa.
l e i ð b e i n i n g u m
f r á
IS
33

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

Pendel dx 280x280452274455274441274