Descargar Imprimir esta página

IKEA VAPPEBY Serie Manual De Instrucciones página 39

Ocultar thumbs Ver también para VAPPEBY Serie:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 61
Tæknilýsing
Gerðarheiti: VAPPEBY PT
Tegundarnúmer: E2133
Afkastageta rafhlöðu: 3.6 V, 2600 mAh, 9 Wh, Li-ion
Inntak: 5.0 V DC, 1.0A, 5.0 W USB-C
Áætlaður spilunartími rafhlöðunnar við 50%
hljóðstyrk og Bluetooth-ham: 80 klst.
Hitastig við notkun: 0°C til 40°C (32°F til 104°F)
Rakastig við notkun: 0 til 95% RH
Vinnslutíðni: 2400-2483,5 MHz
Útvarpsgeislun: 4 dBm (EIRP)
IP-flokkur: IP67
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SVÍÞJÓÐ
Bluetooth® orðmerki og myndmerki eru skrásett vörumerki í eigu
Bluetooth SIG, Inc. og öll notkun IKEA á slíkum merkjum eru samkvæmt
leyfum. Önnur vörumerki og vöruheiti eru í eigu viðkomandi eigenda.
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir þýðir að ekki má farga
vörunni með venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að skila í endurvinnslu
eins og lög gera ráð fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að henda
slíkum vörum ekki með venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að draga
úr því magni af úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem landfyllingu og
lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfið. Þú færð
nánari upplýsingar í IKEA versluninni.
39

Publicidad

loading