Viðvörun
Askan kann að vera heit eftir
að grillun lýkur! Brunahætta!
Áður en grillið er þrifið skaltu leyfa því að
kólna alveg.
7. Viðhald / umhirða
7.1 Umhirða
Viðvörun
Hætta á að brenna sig og
verða fyrir brunasárum: Ekki
nota vatn til að kæla heitt grill.
Áður en grillið er þrifið skaltu leyfa því að
kólna alveg.
• Eftir hverja notkun skal þrífa grillristina,
innri skálina og alla aðra óhreina hluta.
• Annaðhvort er hægt að þrífa grillristina
og innri skálina í uppþvottavél
eða í höndunum með venjulegum
uppþvottalegi.
• Við mælum með að erfið óhreinindi séu
þrifin með venjulegum grillhreinsi. Aldrei
skal nota sýru, leysiefni eða annað
eldfimt efni við þrifin.
• Þrífa skal ytri skálina með
rafmagnseiningunni með rakri tusku eða
bursta.
• Ef grillið er ekki nota í lengri tíma skal
taka rafhlöðurnar úr því.
• Kolaílátið má aðeins þrífa með þurrum
hætti, þ.e. með bursta til að mynda.
Ábending
Þrífðu aldrei kolaílátið með
vatni!
8. Umhverfisvernd / förgun
Rafhlöðurnar skal meðhöndla og farga
með öruggum hætti.
Gættu að öruggri meðhöndlun:
ISL
Aðeins má nota AA-rafhlöður, sem
heimilaðar hafa verið til sölu
og eru í heilu lagi.
Tómum rafhlöðum skal farga samkvæmt
lagaákvæðum
þýsku rafhlöðulaganna (BattG), þ.e. fara
með þær á
söfnunarstöðvar kaupmanna.
Viðarkolum skal fargað með öruggum
hætti.
Aðeins skal farga notuðum viðarkolum
í viðeigandi ílátum úr málmi eða öðrum
óbrennanlegum efnum. Ekki setja þau í
ílát úr plasti eða öðrum brennanlegum
efnum.
Gömlum tækjum skal farga með
umhverfisvænum hætti.
Ekki farga gömlum tækjum með
heimilissorpi heldur skaltu fara með þau á
viðeigandi söfnunarstöðvar. Framleiðandi
gefur upplýsingar um þær.
9. Tæknilegar upplýsingar
Vörunr.
Vörunr.
Vörunr.
Vörunr.
Vörunr.
Rafhlöðuspenna:
Þvermál (að ofan):
Þvermál (skálbarmur):
Þvermál (að neðan):
Hæð:
Grillrist:
Þyngd:
Ekki farga
rafhlöðunum með
heimilissorpi!
23704062
23706961
23707672
23709766
23713730
u.þ.b. 360 mm
u.þ.b. 347 mm
u.þ.b. 256 mm
u.þ.b. 245 mm
u.þ.b. 320 mm
u.þ.b. 3,3 kg
45
6 V