IS
2. Opnaðu sólhlífina lítillega með hen-
dinni. Snúðu sveifinni 6 réttsælis til
að spenna sólhlífina alveg upp.
Sólhlífinni hallað
(sjá mynd E)
• Til að breyta hallanum á sólhlífinni er
ýtt á læsinguna 7 og sólhlífinni hallað
í viðeigandi stöðu.
Kveikt og slökkt á LED-ljósi
(sjá mynd F)
• Til að kveikja á LED-ljósi skal setja ro-
fann 8 á sólhlífarstönginni í stöðuna I.
• Til að slökkva á LED-ljósi skal setja
rofann 8 á sólhlífarstönginni í stöðu-
na O.
Sólhlífinni lokað
(sjá mynd G)
Aðgættu!
– Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
– Þegar sólhlífinni er lokað getur það
gerst að yfirdekkið klemmist á milli
teinanna. Við það skal toga varlega í
yfirdekkið á milli teinanna.
1. Ýttu á læsinguna 7 og settu sólhlífina
í lóðrétta stöðu.
2. Snúðu sveifinni 6 rangsælis til að lo-
ka sólhlífinni.
3. Ef yfirdekkið hefur klemmst á milli te-
inanna skaltu toga yfirdekkið varlega
út á milli teinanna (sjá mynd J).
4. Hyldu sólhlífina með hlífðarpoka ef
þörf krefur (fylgir ekki með).
Skipt um hleðslurafhlöðu
1. Ýttu á læsinguna 9 á sólhlífartopp-
num 1 með sólarrafhlöðunni og op-
naðu hlífina 10 (sjá mynd H).
2. Taktu hleðslurafhlöðuna 11 úr og set-
tu nýja LI-Ion-hleðslurafhlöðu 3,7 V
í (sjá mynd I).
42
Við það skaltu gæta að því að skautin
snúi rétt!
3. Lokaðu hlífinni 10 og láttu læsingu-
na 9 smella fasta (sjá mynd I).
USB-hleðslutæki fyrir
hleðslurafhlöðu
Við aðstæður þar sem
– rignt hefur um lengri tíma,
– sóhlífin hefur verið í geymslu yfir ve-
trartímann,
– sólhlífin hefur verið um lengri tíma í
hlífðarpokanum,
er USB-hleðslutæki fyrir hendi fyrir
hleðslurafhlöðuna.
• Tengdu hleðslutækið með USB-teng-
linum við tölvu eða aðra hleðslustöð
og hleddu hleðslurafhlöðuna.
Gaumljós:
rautt: hleðslurafhlaða hleðst
blátt: hleðslurafhlaða er hlaðin
Skipt um yfirdekk
(sjá mynd K og L)
Það getur verið hentugt að skipta um
yfirdekk eftir því hvaða notkun um er að
ræða. Nýtt yfirdekk er hægt að kaupa hjá
söluaðila.
1. Ýttu á læsihnappinn 4 og taktu sólhlí-
farstöngina 2 úr neðri stönginni 3.
2. Skrúfaðu sólhlífartoppinn 1 af.
3. Taktu teinaendana 12 úr vösunum á
yfirdekkinu 13.
4. Taktu yfirdekkið 14 af.
5. Endurtaktu þessi skref í öfugri röð til
að setja yfirdekkið á.