óleyfi lega notkun.
8. Fjarlægið grasrestar, lauf, fi tu og olíurestar af
tækinu áður en það er sett til geymslu. Gey-
mið ekki aðra hluti ofan á sláttuvélinni.
9. Ef að tækið verður ekki notað til lengri tíma,
tæmið þá eldsneytisgeymi tækisins utandyra
með þar til gerðri eldsneytisdælu (fáanleg í
byggingavöruverslunum).
10. Tilkynnið börnum að þeim sé bannað að nota
sláttuvélina. Þetta er ekki leikfang.
1.1 Öryggisleiðbeiningar hleðslutækis
•
Notið ávalt öryggisgleraugu og vinnuvettlin-
ga þegar að rafgeymirinn er hlaðinn! Vegna
sýrunnar, sem er ætandi myndast aukinn
hætta!
•
Þegar að rafgeymirinn er hlaðin má ekki
klæðast fatnaði úr gerviefnum til þess að
koma í veg fyrir neista vegna stöðuorku.
•
VARÚÐ! Sprengihætta vegna gas – forðist eld
og neista
•
Hleðslutækið inniheldur hluti, eins og til dæ-
mis rofa og öryggi sem mynda geta neista og
stutta loga. Nauðsynlegt er að tryggja góða
loftræstingu í bílskúrnum eða því rými sem
tækið stendur í!
•
Hleðslutækið er einungis ætlað til þess að
hlaða umhirðufrjálsa 12V rafgeyma.
•
Hlaðið ekki „einnota" rafgeyma eða bilaða
rafgeyma.
•
Athugið leiðbeiningar framleiðanda rafgeyma.
•
Takið tækið úr sambandið við straum áður en
að rafgeymirinn er tengdur eða aftengdur.
•
Varúð! Forðist neista og loga.
•
Við hleðslu myndast eldfimt gas sem myndar
getur sprengingar.
•
Notið tækið einungis í þurrum rýmum.
•
Varúð! Rafgeymasýra er ætandi efni.
•
Sýruslettur á húð og klæðnaði verður að
hreinsa tafarlaust með sápuvatni. Skolið augu
tafarlaust með vatni ef að sýra kemst í þau (15
mínútur) og leitið til læknis.
•
Hlaðið ekki óhlaðanlega rafgeyma.
•
Farið einnig eftir leiðbeiningum framleiðanda
rafgeyma varðandi hleðslu á honum.
•
Hlaðið ekki fleiri en einn rafgeymi í einu.
•
Rafmagnstengingin og hleðsluleiðslur verða
að vera í fullkomnu ásigkomulagi.
•
Haldi börnum fjarri rafgeymi og hleðslutæki
hans.
•
Varúð! Ef gaslykt er mikil er mikil hætta á
sprengingu. Slökkvið ekki á tækinu. Takið raf-
geyminn ekki úr sambandi við straum. Loftið
um rýmið tafarlaust. Látið þjónustuverkstæði
yfirfara rafgeyminn.
Anl_HBM_E_46_R_HW_E_SPK7.indb 360
Anl_HBM_E_46_R_HW_E_SPK7.indb 360
IS
•
Notið ekki rafmagnsleiðslu tækisins til annar-
ra nota.
•
Berið ekki verkfærið með rafmagnsleiðslunni
og notið rafmagnsleiðsluna ekki til þess að
toga hana úr sambandi við straum. Hlífið
rafmagnsleiðslunni fyrir hita, olíu og hvössum
brúnum.
•
Athugið hvort að tækið sé óskemmt.
•
Skipta verður um bilaða eða skemmda hluti
tækisins eða gera verður við þá af þjónustu-
verkstæði, svo framarlega sem öðru er ekki
lýst í notandaleiðbeiningunum
•
Notið rétta rafspennu.
•
Haldið tengingum hreinum og hlífið þeim við
tæringu.
•
Taka verður tækið úr sambandi við straum
fyrir alla hreinsun og umhirðuvinnu.
•
Þegar að rafgeymirinn er tengdur verður að
nota sýruhelda hlífðarvettlinga og öryggisg-
leraugu.
•
Varúð! Farið ekki uppyfir hámarks hleðs-
lutíma. Takið hleðslutækið úr sambandi við
straum og aftengið það frá rafgeyminum þe-
gar að hleðslutíminn er liðinn.
1.2 Öryggisreglur varðandi rafgeyma
1. Athugið ávallt að pólun rafgeymis (+ og -) sé
rétt eins og gefi ð er upp á rafgeyminum.
2. Skammtengið ekki rafgeyminn.
3. Hlaðið ekki óendurhlaðanlega rafgeyma.
4. Tæmið rafgeymi ekki of mikið!
5. Hitið ekki rafgeymi!
6. Sjóðið ekki né lóðið í eða á rafgeyminn!
7. Takið rafgeymi ekki í sundur!
8. Afl agið ekki rafgeyminn!
9. Hendið rafgeymum ekki á eld!
10. Haldið rafgeymum þar sem að börn ná ekki til.
11. Leyfi ð börnum ekki að vera nálægt án eftirlits
þegar að rafgeymar eru hlaðnir!
12. Geymið rafgeyma ekki í nánd við eld, eldavé-
lar eða aðra hitandi hluti. Leggið rafgeymi ekki
í beint sólarljós. Geymið ekki rafgeymi í bíl
þegar að heitt er.
13. Haldið ónotuðum rafgeymum fjarri málmhlu-
tum. Það getur leitt til skammteningar og þar
með leitt til skemmda, bruna eða jafnvel eld-
hættu.
14. Takið rafgeymi úr tækinu ef að það verður
ekki notað til lengri tíma!
15. Ef að sýra hefur lekið út úr rafgeymi má ALD-
REI snerta hann án viðeigandi hlífa. Ef að
vökvi sem lekur úr rafgeymi kemst í snertingu
við húð verður að skola hana tafarlaust með
rennandi vatni. Varist sérstaklega að vökvinn
komist ekki í snertingu við augu og munn. Ef
- 360 -
28.10.2015 13:30:00
28.10.2015 13:30:00