IS
Öryggisupplýsingar fyrir notendur
Markhópur
Þetta skjal er ætlað öllum notendum Geberit
Monolith Plus skolbúnaðar fyrir salerni.
Börnum og fullorðnum sem ekki þekkja til
notkunar búnaðarins skal leiðbeint um hana og
eftir atvikum fylgst með þeim.
Rétt notkun
Geberit Monolith Plus skolbúnaðurinn er
ætlaður til að skola úr salernisskálum. Öll önnur
notkun telst vera röng. Geberit tekur enga
ábyrgð á afleiðingum rangrar notkunar.
Öryggisupplýsingar
• Rekstraraðilar eða notendur mega aðeins
annast viðhald, umhirðu og viðgerðir sjálfir að
því marki sem lýst er í þessari
notendahandbók.
• Óhreinindi í síu geta leitt til mengunar í
andrúmslofti. Skipta verður um síuna árlega til
að fyrirbyggja heilsutjón og tryggja rétta virkni.
• Börn og einstaklingar með skerta líkamsgetu,
skyngetu eða andlega getu og einstaklingar
sem ekki hafa reynslu og/eða þekkingu mega
nota búnaðinn, að því gefnu að fylgst sé með
þeim eða að viðkomandi hafi fengið tilsögn í