IS
Notkun
Stjórnreitur
Notkun Geberit Monolith Plus
Þegar gengið er að skolbúnaðinum byrjar ratljósið að loga og
lyktareyðing er sett í gang. Ýtt er á hnappinn fyrir <Mikið vatnsmagn
við skolun> eða hnappinn fyrir <Lítið vatnsmagn við skolun> til að
setja mikla eða litla skolun af stað.
Mikil rafstöðuafhleðsla getur gert að verkum að hnappar
virka ekki tímabundið.
Ef ljósið fyrir lyktareyðingu logar í rauðum lit þarf að skipta
um síuna. → Sjá "Skipt um síu", bls. 165.
Lyktareyðing sett í gang eða stöðvuð
▶
Styðjið á hnappinn fyrir <Lyktareyðingu>.
✓
Lyktareyðingin stöðvast sjálfkrafa eftir tíu mínútur
(verksmiðjustilling).
Lyktareyðingin fer í gang eða stöðvast. Á meðan
lyktareyðing er í gangi blikkar ljósið fyrir lyktareyðingu
hægt.
Ratljós
1
Ljós fyrir lyktareyðingu
2
Hnappur fyrir <Lítið vatnsmagn við
3
skolun>
4
Hnappur fyrir <Mikið vatnsmagn við
5
skolun>
Hnappur fyrir <Lyktareyðingu>