Litíumjónarafhlaða
Geymsluhitastig
Leyfilegt hitastig fyrir hleðslu
Þyngd, u.þ.b.
Varnarflokkur
Litíumjónarafhlaða
Vörukóði
Málspenna
Málrýmd
Orka
Notkunarhitastig
Geymsluhitastig
Leyfilegt hitastig fyrir hleðslu
Þyngd, u.þ.b.
Varnarflokkur
Uppsetning
Ekki má setja rafhlöðu rafhjólsins niður á óhreina fleti.
u
Sérstaklega skal forðast að óhreinindi á borð við sand eða
mold komist inn í hleðslutengið og á tengi.
Rafhlaða rafhjólsins prófuð fyrir fyrstu notkun
Prófa skal rafhlöðuna áður en hún er hlaðin í fyrsta sinn eða
notuð á rafhjólinu.
Það er gert með því að ýta á hnappinn til að kveikja/slökkva
(7) til að kveikja á rafhlöðunni. Ef engin ljósdíóða logar í
hleðsluvísinum (6) getur verið að rafhlaðan sé skemmd.
Ef að minnsta kosti ein ljósdíóða í hleðsluvísinum (6) logar,
en ekki allar, þá skal fullhlaða rafhlöðu rafhjólsins áður en
hún er notuð í fyrsta sinn.
Ef rafhlaða rafhjólsins er skemmd má hvorki hlaða
u
hana né nota hana. Snúa skal sér til viðurkennds
söluaðila reiðhjóla.
Rafhlaða rafhjólsins hlaðin
Bosch-rafhlöður fyrir rafhjól sem tilheyra kynslóðinni
u
the smart system má eingöngu hlaða með
upprunalegu Bosch-hleðslutæki sem tilheyrir
kynslóðinni the smart system.
Athugaðu: Rafhlaðan er hlaðin að hluta í verksmiðju. Til að
tryggja að rafhlaðan skili fullum afköstum skal fullhlaða hana í
hleðslutækinu áður en hún er notuð í fyrsta sinn.
Lesa skal leiðbeiningarnar um hleðslu rafhlöðunnar í
notendahandbók hleðslutækisins og fara eftir þeim.
Hægt er að hlaða rafhlöðuna óháð því hversu mikil hleðsla er
á henni. Óhætt er að stöðva hleðsluna hvenær sem er, því
það veldur ekki skemmdum á rafhlöðunni.
Rafhlaðan er með hitanema sem leyfir hleðslu aðeins þegar
hitastigið er á bilinu 0 °C til 40 °C.
Bosch eBike Systems
PowerPack
Frame 400
°C
+10 ... +40
°C
0 ... +40
kg
2,2
IP55
PowerPack Rack 400
V=
Ah
Wh
°C
°C
°C
kg
Ekki tengja rafhlöðuna aftur við hleðslutækið fyrr en hitastig
hennar er aftur innan leyfilegra marka fyrir hleðslu.
Hleðsluvísir utan rafhjólsins
Þegar kveikt er á rafhlöðu rafhjólsins sýna ljósdíóðurnar
fimm í hleðsluvísinum (6) hversu mikil hleðsla er á henni.
Hver ljósdíóða jafngildir þá u.þ.b. 20% hleðslugetu. Þegar
rafhlaðan er fullhlaðin loga allar fimm ljósdíóðurnar.
Þegar kveikt er á rafhlöðunni kemur hleðslustaðan einnig
fram á skjá hjólatölvunnar. Hvað þetta varðar skal lesa
notendahandbók drifeiningarinnar og hjólatölvunnar og fara
eftir því sem þar kemur fram.
Þegar hleðslan á rafhlöðunni er komin niður fyrir 10% blikkar
síðasta ljósdíóðan.
Þegar búið er að hlaða skal taka rafhlöðuna úr sambandi við
hleðslutækið og taka hleðslutækið úr sambandi við rafmagn.
Rafhlaðan sett í rafhjólið og tekin úr því
Slökkva verður á rafhlöðunni og rafhjólinu áður en
u
rafhlaðan er sett í festinguna eða tekin úr henni.
Þegar búið er að setja rafhlöðuna í skal ganga úr
u
skugga um að hún hafi verið sett rétt í og sé vel fest.
PowerTube-rafhlaða (Pivot) tekin úr (sjá mynd A)
❶ Til að taka PowerTube-rafhlöðuna (4) úr skal opna
PowerPack
Frame 545
+10 ... +40
0 ... +40
3,0
IP55
BBP3340
36
10,8
400
–5 ... +40
+10 ... +40
0 ... +40
2,7
IP55
Ef hitastig rafhlöðunnar er
utan þessara leyfilegu marka
fyrir hleðslu blikka þrjár
ljósdíóður í hleðsluvísinum
(6). Taktu rafhlöðuna úr
sambandi við hleðslutækið
og leyfðu henni að ná
hæfilegu hitastigi.
rafhlöðulásinn (2) með lyklinum (1). Rafhlaðan er
tekin úr lás og fellur í hölduna (8).
Íslenska – 3
PowerPack
Frame 725
+10 ... +40
0 ... +40
4,0
IP55
PowerPack Rack 500
BBP3350
36
13,6
500
–5 ... +40
+10 ... +40
0 ... +40
2,8
IP55
0 275 007 3PX | (19.06.2023)