Descargar Imprimir esta página

doppler Alu Expert Serie Instrucciones De Montaje página 24

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 17
IS
Sólhlíf inni lokað
Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
1. Ýttu handfanginu 1 dálítið niður
og togaðu hnappinn 2 aðeins út
(sjá mynd E).
2. Ýttu handfanginu 1 dálítið upp á
við. Ekki má snúa handfanginu!
(Sjá mynd F.)
3. V e f ð u
r i f l á s r e i m i n n i
sólhlífina og festu hana til að
vernda hana gegn vindhviðum.
Notaðu yfirbreiðsluna (sjá mynd
G) til að vernda sólhlífina gegn
óhreinindum og koma í veg fyrir að
hún upplitist.
Sólhlíf in þrif in
Hlífin er blettavarin. Best er að nota
mjúkan bursta og svolítið sápuvatn þegar
hún er þrifin.
Handþvo má efnið við 30 °C. Ekki má
nota þurrkara.
Ekki má setja efnið í þvottavél, þvo það í
efnalaug, bleikja það eða strauja.
Umhirða og geymsla
Þrífa skal stöng sólhlífarinnar reglulega
til að tryggja að færanlegir hlutar hennar
renni auðveldlega. Ef þess gerist þörf
skal úða hana með sílíkoni eða teflon-
smurefni.
Athugaðu alla íhluti, s.s. stífur, bolta
o.s.frv., með reglulegu millibili.
Þegar vetur gengur í garð skal fjarlægja
sólhlífina á meðan hún er þurr og geyma
hana á þurrum og vel loftræstum stað.
Áður en sólhlífin er tekin aftur í notkun
þarf að ganga úr skugga um að allir
íhlutir og festingar séu tryggilega festar.
Ekki nota búnaðinn ef þú ert í vafa.
24
Framleiðsluábyrgð
Ábyrgðartími vörunnar er 36 mánuðir.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skaltu
hafa samband við söluaðilann. Til að flýta
fyrir þjónustu skaltu geyma kvittunina og
vísa til gerðar og vöurnúmers.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– Venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar
– Skemmdir á lakki sem rekja má til
u m
venjulegs slits
– Tjón sem hlýst af notkun annarri en
þeirri sem ætlast er til (s.s. vörn fyrir
rigningu)
– Tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella hlífina eða toga
harkalega í stífurnar
– Tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur.
Þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
skoðaðar áður en þær eru afhentar getur
það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir hafi
skemmst við flutninginn. Í slíkum tilvikum
biðjum við þig um að hringja í okkur og
gefa okkur upp gerð og vörunúmer.

Publicidad

loading