Anleitung_HES_150_T_SPK7:_
IS
gerðu efni (leðri). Vinnuvettlingarnir verð einnig
að vera í góðu ásigkomulagi.
3. Klæðast verður einnig vinnufötum eða slopp sem
að hlífir líkamanum fyrir neistum og brennslum. Ef
að vinnuaðstaðan er þannig, t.d. soðið er uppyfir
höfði verður að klæðast samfestingu og ef þörf er
ætti einnig að nota öryggishjálm.
Skjól gegn geislun og bruna
1. Þar sem að unnið er með tækið ætti að setja upp
viðvörunarskilti sem á stendur "Varúð, ekki
standa í geislanum!" og þannig að benda á hættu
sem að geislarnir valda. Skýla ætti
vinnuaðstöðuna af sem best þannig að fólk í
nálægð komist ekki beint að geislanum. Fólk sem
ekki er að sjóða ætti að halda sig í hæfilegri
fjarlægð.
2. Ef að unnið er með rafsuðutækinu á einum stað
ættu veggirnir ekki að vera hvítur og ekki
glansandi. Gluggar ættu að vera í að minnstakosti
höfuðhæð og skýla þannig umhverfinu fyrir
geisluninni.
4. ÚTKÝRINGARTÁKN OG
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
EN 60974-6 Evrópskur staðall fyrir aðstöðu
pinnasuðu sem notuð er í takmarkaðan
tíma (hluti 6).
Tákn á rafsuðutækjum sem að gefur til
S
kynna að tækið sé ætlað til notkunar þar
sem að aukin rafmagnshætta er til
staðar.
~ 50 Hz
Riðstraumur mælieining tíðni [Hz]
U 0
Spenna tækis í óvirku ástandi [V]
40 A/ 19,6 V Hámarks suðustraumur og þar til ætluð
100 A/22V og stöðluð spenna [A/V]
Ø
Þvermál elektróðu [mm]
I 2
Suðustraumur [A]
tw
Meðal álagstími [s]
tr
Meðal aðlögunartími [s]
Hringrásarinngangur; fjöldi póla,
riðstraumstákn og mæligildi tíðni
1 ~ 50 Hz
62
18.01.2011
9:36 Uhr
Seite 62
U1
Spenna [V]
I1max
Hæsta mæligildi straums hringrásar [A]
I1eff
Straumur hæsta virks straums [A]
IP 21 S
Gerð öryggis
H
Einangrunarklassi
Geymið ekki tækið né notið það í röku
umhverfi eða í regni. Rafsuðutækið á
einungis að nota innandyra.
Spennutenging:
230 V ~ 50 Hz
Suðustraumur (A) við cos ϕ= 0,73:
ø (mm)
1,6
2,0
I
230 V
40
55
2
t
(s) 230 V
490
233
w
t
(s) 230 V
601
571
r
Spenna í óvirku ástandi (V):
Geta:
4 kVA við 80 A cos ϕ= 0,73
Öryggi (A):
5. Suða undirbúin
Jarðtenging (-) (2) á að vera tengd beint við
verkstykkið eða við það undirlag sem að verkstykkið
stendur á.
Athugið, gangið úr skugga um að beint og gott
samband við verkstykki. Forðist því lakkaða fleti
og/eða einangraða. Elektróðuhaldarinn er búinn
sérstakri klemmu sem er gerð til þess að halda
elektróðunni (pinnanum).
Nota á ætið rafsuðuhjálm á meðan að soðið er. Hann
hlífir augum fyrir ljósi og geislum og gerir það kleift að
horfa í geislann til þess að geta soðið vel.
6. Soðið
Eftir að gengið hefur verið úr skugga um að allar
tengingar séu réttar og nægilega góðar getur suða
hafist: setjið óhulda hluta rafsuðupinnans í klemmuna
(1) og tengið jarðtenginguna (-) (2) við verkstykkið.
Gangið úr skugga um að góð tenging sé frá
jarðtengingu í verstykkið. Kveikið á tækinu með
höfuðrofanum (4) og verið viss um að
suðustraumurinn sé rétt stilltur eða stillið hann með
stillihjólinu (3). Straumurinn fer eftir suðupinna sem
notaður er.
Haldið suðuhjálminum fyrir andlitinu og nuddið
55 – 80
2,5
2,5
80
100
118
79
570 628
48
16