Descargar Imprimir esta página

Plum Plumplay 30377AA114 Instrucciones De Montaje página 34

Publicidad

kaupa festingapakka fyrir trampólín frá Plum. Vinsamlegast skoðaðu
vefsíðuna til að fá nánari upplýsingar • Fullorðinn einstaklingur þarf að
setja trampólínið saman í samræmi við samsetningarleiðbeiningarnar
og prófa það síðan fyrir fyrstu notkun • Hentar ekki börnum yngri en
36 mánaða - litlir hlutir, köfnunarhætta - fallhætta • Vinsamlegast gerið
engar breytingar á vörunni, það getur valdið meiðslum eða hættu •
Vinsamlegast haldið dýrum í öruggri fjarlægð frá vörunni •
TILMÆLI
Ekki grafa trampólínið, það er ekki ætlað til ísetningar í jörð • Leitið alltaf
aðstoðar frá öðrum þegar trampólínið er fært eða því lyft • Ekki má
kasta sér af ásettu ráði á öryggisnetið. Hættulegt getur verið að hoppa
á eða kasta sér á öryggisnetið af ásettu ráði. Það dregur verulega úr
líftíma öryggisnetsins og gæti ógilt ábyrgðina • Ekki má toga í efsta hluta
öryggisnetsins • Við mælum með því að trampólíninu verði komið fyrir
á sléttu yfirborði, a.m.k. 2 m frá byggingum eða hindrunum eins og
girðingum, bílskúrum, húsum, hangandi greinum, þvottasnúrum eða
rafmagnsvírum • Komið trampólíninu ekki fyrir á steypu, malbiki eða
öðru hörðu yfirborði. Komið trampólíninu fyrir í a.m.k. 2 m fjarlægð frá
öðrum aðliggjandi hlutum, svo sem sundlaugum, rólum, rennibrautum,
klifurgrindum o.s.frv • Þegar gerðar eru breytingar á trampólíninu, t.d.
til þess að bæta við Plum aukabúnaði, þarf alltaf að fylgja leiðbeiningu-
num sem fylgja með Plum aukabúnaðinum
VIÐHALD
Í byrjun tímabilsins þarf að athuga ramma trampólínsins, fjöðrunark-
erfi, mottu, bólstrun og net, og tryggja að allar festingar séu hertar á
öruggan hátt og að netið sé strekkt. Viðhafa skal reglubundið eftirlit til
að tryggja áframhaldandi örugga notkun, ef það er ekki gert þá getur
trampólínið orðið hættulegt • Gangið úr skugga um að allir gormaliðir
séu enn heilir og geti ekki losnað við leik • Gangið úr skugga um að mot-
tan, bólstrunin og netið séu án skemmda áður en hoppað er • Gangið
úr skugga um að króka- og lykkjufestingarnar í inngangi netsins séu rétt
lokaðar við notkun trampólínsins • Athugið allar hlífar og skarpar brúnir,
skiptið um hluti þegar þörf krefur • Til að koma í veg fyrir skemmdir veg-
na tilfærslu í sterkum vindi, skal festa trampólínið með trampólínfestin-
34
gu frá Plum. Einnig kann að vera nauðsynlegt að fjarlægja öryggisnetið
og stökkmottuna • Ef um er að ræða snjókomu eða mjög lágt hitastig
þarf að fjarlægja snjóinn og geyma mottuna og netið innandyra til að
koma í veg fyrir skemmdir á trampólíninu • Geymið leiðbeiningahand-
bókina til síðari uppflettingar
FI VAROITUS!
Aikuisen on koottava tuote • Aikuisen on valvottava käyttöä koko ajan •
Vain kotikäyttöön • Vain ulkokäyttöön • Törmäysvaara! Vain yksi käyttäjä
kerrallaan • Sulje suojaverkon kulkuaukko aina ennen hyppimistä •
Hypi ilman kenkiä • Älä käytä trampoliinia, jos hyppymatto on märkä
• Tyhjennä taskut ja kädet ennen hyppimistä • Hypi aina trampoliini-
maton keskikohdassa • Älä syö hyppiessäsi • Älä poistu trampoliinilta
hyppäämällä • Älä tee voltteja • Älä hypi pitkään yhtäjaksoisesti (pidä
taukoja tasaisin väliajoin) • Älä käytä kovassa tuulessa ja varmista
trampoliinin ankkurointi. Joissakin tilanteissa trampoliini on parasta
siirtää suojaisaan paikkaan. Saatavilla on myös Plumin ankkuripaketteja.
Lue lisää verkkosivustoltamme • Trampoliinin saa koota vain aikuinen
kokoamisohjeita noudattaen, ja trampoliini on tarkistettava ennen
ensimmäistä käyttökertaa • Ei sovellu alle 3-vuotiaille lapsille. Sisältää
pieniä osia: tukehtumisvaara. Putoamisvaara • Älä muuntele tuotetta.
Tuotteen muuntelu voi johtaa tapaturmaan tai vaaratilanteisiin • Pidä
eläimet turvallisen etäisyyden päässä tuotteesta • VAROITUS
Älä upota maahan: trampoliini on tarkoitettu asennettavaksi maan
pinnalle.
Pyydä aina apua trampoliinin liikutteluun ja nostamiseen.
Älä hyppää tarkoituksella suojaverkkoa päin. Tahallinen suojaverkkoa
päin hyppiminen voi olla vaarallista. Se vähentää suojaverkon käyt-
töikää huomattavasti ja voi mitätöidä takuun • Älä vedä suojaverkon
yläreunasta • Suosittelemme sijoittamaan trampoliinin tasaiselle alus-
talle siten, että ympärillä on vähintään 2 metriä vapaata tilaa. Varmista,
ettei lähellä ole aitaa, autotallia, taloa, roikkuvia oksia, pyykkinarua, säh-
kölinjoja tai muita esteitä • Älä asenna trampoliinia betonille, asfaltille
tai muulle kovalle pinnalle. Trampoliinin ympärillä on oltava vähintään
2 metriä vapaata tilaa. Älä sijoita trampoliinia lähelle kahluualtaita,

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

Plumplay 30407aa114