Anleitung_NPTP_6000_SPK7__ 10.06.13 15:54 Seite 82
ISL
Ef að skaði, óhreinindi eða bilanir geta orðið af vegna
til dæmis rafmagnsleysis eða skemmdra þéttingar,
verður að gera viðgeigandi varúðarráðstafanir.
Þessar ráðstafanir geta til dæmis verið:
Samhliða gangandi dæla sem tengd er við aðra eða
tryggða rafrás, rakanemar til þess að slökkva á dælu
eða þessháttar varúðarráðstafanir.
Ef efi er, leitið þá endilega ráðlegginga hjá fagaðila.
Hægt er að nota tækið allsstaðar þar sem að dæla
þarf vatni í hringrás eins og til dæmis til heimilisnota, í
görðum og á fleiri stöðum. Þetta tæki má ekki nota í
sundlaugum!
Ef að þetta tæki er notað þar sem að botn vatnsins er
náttúrulegur (leðja eða jörð) verður að stilla tækinu
ofar en botninn, til dæmis á múrsteina eða þessháttar.
Til samfleyttrar notkunar til dæmis í umvalsdælum í
tjörnum má ekki nota þetta tæki. Ætlaður líftími þessa
tækis breytist verulega og styttist þar sem að tækið er
ekki ætlað til standlausrar notkunar.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
Ef að olía eða smurningur lekur út, getur það
óhreinkað vatnið
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafmagnstenging
Afl
Hámarks dælumagn
Hámarks dæluhæð
Hámarks dýpt
Hámarks vatnshiti
Slöngutenging
um það bil 33,3 mm (G 1) IG
Hámarks stærð aðskotahlutar:
Rafmagnsleiðsla
82
5. Fyrir notkun
5.1 Uppsetning
Uppsetning tækis fer fram eftir eftirfarandi leiðum:
Staðnæmt með fastri röratengingu
n
eða
Staðnæmt með sveigjalengri röraleiðslu
n
Tengið þrýstislöngu eða rör með passandi tengi
n
við þrýstitengið (1).
Tækið verður að festa á haldfanginu (mynd 1 /
n
staða 2) með meðfylgjandi snúru (mynd 1 / staða
6).
Tilmæli:
Dæluþróin ætti að vera að minnstakosti af stærðinni
40 x 40 x 50 cm þannig að flotrofinn getir hreyft sig
frjálst.
5.2 Rafmagnstengingin
Tækið sem að þú hefur keypt er nú þegar útbúið
öryggistengingu. Tækið ætlað til þess að tengja við
rafrás með jarðtengingu með 230 V ~ 50 Hz. Gangið
úr skugga um að innstungan sem að tækið er tengt
við sé með viðeigandi öryggi (að minnstakosti 6 A) og
að hún sé í fullkomnu ásigkomulagi. Setjið
rafmagnsklónna í innstunguna og þar með er tækið
tilbúið til notkunar.
Varúð!
Þessi vinna ætti einungis að vera framkvæmd af
viðurkenndum rafmagnsfagaðila eða viðurkenndum
þjónustuaðila til ess að koma í veg fyrir óðarfa hættu.
6. Notkun
Eftir að þessi uppsetning hefur farið fram og að þú
hafir lesið allar leiðbeiningar nákvæmlega, er hægt að
hefja vinnu eftir eftirtöldum liðum:
Tilmæli!
1. Látið dæluna síga niður í brunnin eða þrónna á
snúrunni.
230 V ~ 50 Hz
2. Ganga verður úr skugga um að dælan sé að
minnstakosti 20cm ofan í vatninu og um það bil
800 Vött
30 cm fyrir ofan botninn.
6.000 l/klst
3. Tengið rafmagnsleiðsluna við straum.
32 m
8 m
Stilling útsláttar, og -virkjunarpunkts:
Útsláttar, og -virkjunarpunkti flotrofans er hægt að
35°C
breyta með því að breyta stöðu flotrofans í
flotrofafestingunni (mynd 1 / staða 3).
Ø 2,5 mm
15 m