Anleitung_NPTP_6000_SPK7__ 10.06.13 15:54 Seite 83
Yfirfarið eftirtalda liði áður en að tækið er tekið til
notkunar:
Flotrofinn verður að vera ásettur þannig að
n
kveikjuhæðin: Ákveikjari og rofahæð: Ádrepari
þannig að auðvelt sé að komast að þeim. Athugið
þetta vel með því að setja tækið ofan í ílát með
vatni og lyfta flotrofanum varlega uppávið og
sökkva honum aftur eftir það. Við það er hægt að
sjá hvort að tækið fer í gang eða ekki.
Athugið að millibilið á milli flotrofahöfuðs og
n
leiðsluhaldara sé ekki minna en 10 cm (mynd 2).
Ef að millibilið er of lítið er ekki hægt að tryggja að
tækið virki rétt.
Athugið einnig við stillingu flotrofans að flotrofinn
n
snerti ekki botninn á tækinu. Varúð! Hætta við
þurrnotkun.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd, verður
að láta framleiðanda, viðurkenndan þjónustuaðila eða
annan fagaðila skipta um hana til þess að koma í veg
fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Varúð!
Takið tækið úr sambandi við straum fyrir hverja
n
umhirðu eða viðgerð.
Ef að tækið er flutt verður ávallt að hreinsa tækið
n
fyrst með hreinu vatni.
Losið festiskrúfur sogkörfu (mynd 1 / staða 5),
n
hreinsið sogkörfu og sogsvæðið.
Festið sogkörfuna aftur.
n
8.1 Hreinsun dæluhjóls
Ef að óhreinindi í tækishúsinu eru til staðar verður að
fara að eins og hér er lýst:
1. Losið sogkörfuna frá tækishúsinu.
2. Hreinsið dæluhjólið með hreinu vatni.
Varúð! Setjið ekki tækið niður þannig að það
standi á dæluhjólinu eða styðjið það með því!
3. Samsetning fer fram eins og sundurtekningin í
öfugri röð.
8.2 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf um.
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind:
Gerð tækis
n
Gerðarnúmer tækis
n
Númer tækis
n
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
n
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info.
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum. Málmar
og gerviefni. Fargið ónýtum hlutum tækis í þar til gert
sorp. Spyrjið viðeigandi sorpstöð eða á
bæjarskrifstofum!
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þurrum
og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki til.
Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Geymið
rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
ISL
83