Anleitung_SE_5500F_SPK7:_
hægri, er tækið stillt fyrir notkun við 400V 3~
rafmagnstengingu. Varúð: Nú má að hámarki
leggja á til lengri nota (S1) 3600W og 5500W í
stuttra stund (S2) í að hámarki 5 mínútur.
Rafstöðin er gerð fyrir 230 V~ og 400 V 3~
riðstraumstæki.
Tengið rafstöðina ekki við heimilisrafrás, við það
getur rafstöðin skemmst og einnig rafmagnstæki
sem tengd eru við rafrásina.
Tilmæli: Sum rafmagnstæki (mótorstingsagir,
borvélar og fleira) geta þurft meiri straum ef að þau
eru notuð undir miklu álagi. Sum rafmagnstæki (eins
og til dæmis sjónvörp, tölvur,...) má ekki tengja við
rafstöð. Spyrjið framleiðanda hvers tækis ef
spurningar koma upp.
6.3 Yfirálagsöryggi
Rafstöðin er útbúin yfirálagsöryggi. Þetta
útsláttaröryggi rífur rafstrauminn við innstungu sem á
er of mikið álag.
Varúð! Ef svo verður, minnkið þá álagið á rásinni
með því að minnka álag eða fækka tækjum sem
tengd eru við rásina.
Varúð! Bilúð útsláttaröryggi mega eingöngu vera
endurnýjuð af samskonar öryggjum og með sama
útsláttarstraumi. Hafið samband við þjónustuaðila.
230V~ Innstungur:
Við of mikið álag slá 230V~ innstungurnar (mynd
3/staða 3) út. Með því að þrýsta á útsláttaröryggið
(mynd 3/staða 10) er hægt að nota 230V~
innstungurnar aftur.
400V 3~ Innstungur:
Við of mikið álag slá 400V 3~ innstungurnar (mynd
3/staða 8) út. Með því að þrýsta á útsláttaröryggið
(mynd 3/staða 9) er hægt að nota 400V 3~
innstungurnar aftur.
6.4 Mótor stöðvaður
Látið rafstöðina ganga án álags í smá stund áður
en að slökkt er á henni. Þá nær hún að kólna
hægar
Setjið höfuðrofann (mynd 1/ staða 14) í
stellinguna "OFF"
Logið eldsneytiskrananum.
16.07.2010
9:59 Uhr
Seite 107
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Slökkvið á mótornum áður en að tækið er þrifið eða
unnið er að því og takið kveikjuþráðinn af
kveikikertinu.
Varúð: Slökkvið á tækinu undir eins og hafið
samband við þjónustuaðila:
Ef óvenjuleg hljóð eða titringur myndast
Ef að mótorinn virðist undir of miklu álagi eða ef
hann sprengir
7.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
dálítilli sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar
sem þau geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið
þess að vatn berist ekki inn í tækið.
7.2 Loftsía
Farið eftir umhirðuleiðbeiningum.
Loftsíu verður að hreinsa reglulega og skipta um
hana ef þörf er á
Opnið báðar klemmurnar (mynd 10 / A) og
fjarlægið loftsíulokið (mynd 10 / B)
Fjarlægið síueiningar (mynd 11 / C)
Til að hreinsa síueiningar má ekki nota ætandi
efni né bensín.
Hreinsið síueiningarnar með því að leggja þær á
flatan flöt og berja af þeim óhreinindin. Ef þær eru
mjög óhreinar er hægt að hreinsa þær með
sápuvatni og skola þær svo vel með fersku vatni,
látið þær þvínæst þorrna í fersku lofti.
Samsetningin fer fram eins og sundurtekningin
nema í öfugri röð.
7.3 Kveikikerti
Yfirfarið kveikikertið fyrst eftir 20 vinnustundir, athugið
hvort að það sé hreint og hreinsið það ef að þörf er á
með vírbursta. Eftir það verður að yfirfara kveikikertið
á 50 vinnustunda millibili.
Takið kertaþráðinn (mynd 12) af með því að snúa
honum aðeins og toga.
Fjarlægið kveikikertið (mynd 12 / D) með
meðfylgjandi kertalykli
Samsetningin fer fram eins og sundurtekningin
nema í öfugri röð
IS
107