NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
NOTKUN Á FJÖLNOTA HNÍF
ATHUGIÐ: Fjölnota hnífurinn er með innsigli sem ver gegn skvettum og hægt er að geyma
hann í skálinni eða taka hann úr áður en innihaldið er tæmt úr skálinni.
1.
Settu hnífinn á aflöxulinn.
2.
Þrýstu þétt niður á hnífinn. Smellur heyrist þegar fylgihluturinn læsist á réttan stað.
Merkingar á hlið skálarinnar sýna leyfilegt hámarksmagn þunns og þykks vökva í
matvinnsluvélinni.
3.
Fjölnota hnífurinn er með innsigli sem ver gegn skvettum, þannig að hægt er að hafa
hnífinn í skálinni á meðan innihaldinu er hellt úr.
4.
Fjarlægðu hnífinn með því að grípa um hann og toga beint upp.
ATHUGIÐ: Eingöngu er hægt að nota hnífa með skálinni.
NOTKUN Á UNDIRBÚNINGSSKÁL
ATHUGIÐ: Eingöngu má nota undirbúningsskálina með diskunum og söxunarsettinu.
1.
Til að nota undirbúningsskálina skal setja hana ofan í skálina með því að nota gripin fyrir
fingurna.
2.
Setjið diskatengið á drifskaftið.
3.
Setjið æskilegan disk á drifskaftið. Ekki nota neina hnífa með undirbúningsskálinni.
4.
Setjið lokið á, látið flipana passa sama og læsið því fast.
5.
Eftir vinnslu skal taka undirbúningsskálina af með því að nota gripin fyrir fingurna.
MIKILVÆGT: Nauðsynlegt er að taka diska og tengi úr fyrst áður en skálarnar eru teknar
af.
NOTKUN Á RIFDISK, SKURÐARDISK FYRIR FRANSKAR
KARTÖFLUR OG PARMESAN DISK
1.
Setjið diskatengið á drifskaftið.
2.
Snúið disknum aðeins þar til hann fellur á réttan stað á millistykkinu.
3.
Setjið lokið á, látið flipana passa sama og læsið því fast.
4.
Til að fjarlægja rifdiskinn og skurðardisk fyrir franskar kartöflur skal taka lokið af og nota
gripin 2 fyrir fingur til að lyfta disknum beint upp.
ATHUGIÐ: Hægt er að snúa rifdisknum við. Til að rífa gróft skal láta hliðina sem er merkt
„Medium shredding" snúa upp. Til að rífa fínt skal láta hliðina sem er merkt „Fine
shredding" snúa upp.
5.
Lyftið parmesan disknum varlega af millistykkinu til að fjarlægja hann eftir notkun.
MIKILVÆGT: Nauðsynlegt er að taka diska og tengi úr fyrst áður en skálarnar eru teknar
af.
NOTKUN Á SKURÐARDISK
1.
Setjið skurðardiskinn á drifskaftið.
2.
Snúið disknum aðeins þar til hann fellur á réttan stað.
3.
Setjið lokið á, látið flipana passa sama og læsið því fast.
4.
Til að fjarlægja skurðardiskinn skal taka lokið af og nota gripin 2 fyrir fingur til að lyfta
disknum beint upp.
140