NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
3.
Togið töfrasprotann upp til að færa til hráefnin í könnunni.
Togið hann hægt upp meðfram hlið könnunnar. Endurtakið ferlið þar til allt hráefni hefur
blandast í æskilega þykkt.
4.
Gerið hringlaga hreyfingar með úlnliðnum til að toga töfrasprotann aðeins upp og látið
hann blanda hráefnin aftur niður.
5.
Sleppið hraðastillinum til að stoppa og takið síðan töfrasprotann upp úr blöndunni.
Takið töfrasprotann úr sambandi áður en hlutar eru teknir af eða festir á.
Skoðið kaflann um notkun vörunnar í leiðbeiningunum á netinu til að sjá bestu söxunar- og
þeytaraáfestingarnar
UMHIRÐA OG HREINSUN
MIKILVÆGT: Látið tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið
er þrifið.
MIKILVÆGT: Takið töfrasprotann alltaf úr sambandi áður en hlutar eru festir á eða teknir af.
1.
Hlutir sem má setja í þvottavél, aðeins í efri grind: Pottahlíf, blöndunararmur,
blöndunarkanna og lok.
2.
Strjúkið af mótorhúsinu með rökum klút. Nota má mildan uppþvottalög en ekki nota gróft
hreinsiefni.
Fyrir nánari upplýsingar um töfrasprotann:
Farið á www.kitchenaid.eu fyrir nánari upplýsingar með myndböndum, uppskriftum og ráðum
um hvernig á að nota og þrífa töfrasprotann.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnisins af ábyrgð og er merkt með endurvinnslutákninu
ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
-
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við lög í ESB og Bretlandi um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical and Electronic Equipment (WEEE)).
-
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
-
Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð fyrir
endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
. Því verður að farga hinum
93