skulu ekki sinna þrifum og
viðhaldi án eftirlits.
• Aldrei skal skilja tæki eftir
eftirlitslaust á meðan það
er í sambandi. Takið tækið
úr sambandi við innstungu
þegar það er ekki í notkun
og áður en hlutar þess eða
fylgihlutir eru settir á eða
teknir af.
• Náið eftirlit er nauðsynlegt
þegar þetta tæki er notað
af, á eða nálægt börnum,
öryrkjum eða fötluðum
einstaklingum.
• EKKI má nota tækið
utandyra.
• Notið tækið eingöngu í
þeim fyrirhugaða tilgangi
sem lýst er í handbókinni.
EKKI nota fylgihluti sem
Homedics mælir ekki með;
sérstaklega hvers kyns
fylgihluti sem ekki fylgja
með einingunni.
• EKKI má halda á tækinu
með því að grípa um
rafmagnssnúruna eða nota
snúruna sem handfang.
• ALDREI má nota þetta tæki
ef rafmagnssnúran eða
tengillinn er skemmdur,
ef tækið virkar ekki rétt,
ef tækið hefur dottið eða
skemmst eða ef það hefur
dottið í vatni. Skilið tækinu
til þjónustuaðila Homedics
til skoðunar og viðgerðar.
• Haldið rafmagnssnúrunni
frá heitum flötum.
• ALDREI nota tækið með
loftopin stífluð. Haldið
loftopum lausum við ló,
hár og annað slíkt.
• ALDREI má setja neina
aðskotahluti inn í op á
tækinu.
• EKKI má nota tækið á
svæðum þar sem efni á
úðabrúsum eru í notkun
eða súrefnisgjöf fer fram.
• EKKI má nota tækið undir
teppi eða kodda. Slíkt
getur orsakað ofhitnun í
tækinu, sem gæti leitt til
íkveikju, raflosts eða slysa
á fólki.
• Til að slökkva á tækinu
og ganga frá því skal
setja alla stjórnhnappa í
stöðuna „OFF" (slökkt) og
taka snúruna úr sambandi
við innstungu.
• EKKI má standa uppi
á eða í tækinu. Notið
aðeins sitjandi.
IS I 98