Descargar Imprimir esta página

Whirlpool AMW 439/NB Manual Del Propietário página 34

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 13
AUKAHLUTIR
SNÚNINGSDISKUR
Þegar glersnúningsdiskurinn er á
grind sinni er hægt að nota hann
með öllum eldunaraðferðum.
Ávallt skal nota snúningsdiskinn
sem grunn fyrir önnur ílát og aukahluti.
SNÚNINGSGRIND.
Notið grindina einungis fyrir
glersnúningsdiskinn.
Ekki láta aðra aukahluti hvíla á
grindinni.
Fjöldi og tegund aukahluta getur verið breytilegur eftir því
hvaða gerð var keypt.
Fjöldi aukahluta er fáanlegur. Athugið hvort þeir
henti fyrir notkun með örbylgjuofni og séu hitaþolnir
áður en keypt er.
Aldrei skal nota málmílát fyrir mat eða drykkjarföng
þegar eldað er í örbylgjuofni.
EIGINLEIKAR
MICROWAVE (ÖRBYLGJUOFN)
Fyrir hraða eldun og endurhitun á mat eða
drykkjarföngum.
AFL (W)
RÁÐLAGT FYRIR
Hraða endurhitun drykkjarfanga eða annarra matvæla
750 W
með miklu vatnsinnihaldi eða kjöts og grænmetis.
Eldun á fiski, kjötmiklum sósum eða sósum sem
500 W
innihalda ost eða egg. Ljúka eldun á kjötbökum eða
bökuðu pasta.
Hæg, varleg eldun. Fullkomin til að bræða smjör eða
350 W
súkkulaði.
160 W
Afþíða frosin matvæli eða mýkja smjör og ost.
0 W
Þegar aðeins tímastillirinn er notaður.
2
BRÚNUNARBAKKI
Aðeins til notkunar með tilteknum
aðgerðum. Ávallt skal setja
brúnunarbakkann á miðjan
glersnúningsdiskinn og hægt er að
forhita hann þegar hann er tómur
með því að nota sérstaka aðgerð sem er fyrir þann
tilgang einungis. Setjið matinn beint á
brúnunarbakkann.
HANDFANG FYRIR BRÚNUNARBAKKA
Gagnlegt fyrir að taka heitan
brúnunarbakka út úr ofninum.
Aðra aukahluti sem fylgja ekki með má kaupa sér frá
þjónustudeildinni.
Alltaf skal tryggja að matur og aukahlutir komist ekki
í snertingu við innri veggi ofnsins.
Gangið ávallt úr skugga um að snúningsdiskurinn
geti snúist greiðlega áður en ofninn er gangsettur.
Gætið að því að snúningsdiskurinn fari ekki úr sæti
sínu þegar verið er að setja inn eða taka út aðra
aukahluti.
GRILL
Til að brúna, grilla og fyrir gratín þegar notað eitt
of sér. Við mælum með að matnum sé snúið meðan
eldun stendur yfir. Forhitið grillið í 3-5 mínútur til að
árangurinn verði sem bestur. Fyrir hraða eldun og
gratíneringu rétta, í samsetningu með örbylgjum.
GRILL + MW (GRILL + ÖRBYLGJUR)
Fyrir hraða eldun forrétta (jafnvel au gratin) með því
að nota bæði örbylgjur og grill. Hún er gagnleg fyrir
eldun á mat eins og lasanja, fisk og kartöflugratíni.
AFL (W)
TÍMALENGD (mín.)
500
14 - 18
500
10 - 14
500
40 - 50
350
15 - 18
0
RÁÐLAGT FYRIR
Lasanja (400 - 500 g)
Fiskur (600 g)
Kjúklingur (heill; 1-1,2 kg)
Fiskgratín (600 g)
Aðeins brúnun

Publicidad

loading