• Komdu næsta heimilistæki fyrir í útskurði
borðsins. Gakktu úr skugga um að fremri
brúnir heimilistækjanna séu í sömu hæð.
• Festu önnur heimilistæki en Teppan Yaki
helluborð með smellufjöðrum.
• Í lokin skaltu herða skrúfurnar í Teppan
Yaki helluborð.
4. VÖRULÝSING
4.1 Uppsetning eldunarhellu
2
4.2 Útlit stjórnborðs
1
2
3
Notaðu skynjarareitina til að beita heimilistækinu. Skjáir, vísar og hljóð gefa til kynna hvaða
aðgerðir eru í gangi.
1
1
4
5
6
12
• Notaðu sílikon til að loka fyrir op á milli
heimilistækja og milli heimilistækja og
borðsins.
• Ýttu gúmmíinu þétt að keramikglerinu og
færðu það rólega meðfram brúnunum til
að kreista út afgangs sílikon.
• Settu sápuvatn á sílikonið og gerðu
brúnirnar mjúkar með fingrinum.
• Ekki snerta sílikoinið fyrr en það hefur
harðnað sem getur tekið heilan dag.
• Fjarlægðu sílikonafgang varlega með
rakvélarblaði.
• Hreinsaðu yfirborð glersins.
Spaneldunarsvæði
1
Stjórnborð
2
7
11
10
8
9
ÍSLENSKA
215