Descargar Imprimir esta página

IKEA SKOTAT Manual Del Usuario página 18

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 24
• USB-C hleðslutækið styður við hraðhleðslu síma og
spjaldtölvu. Hleðslutækið getur einnig hlaðið flestar fartölvur.
Hleðsluhraði fer eftir tengdu tæki.
• Innbyggðir öryggiseiginleikar koma í veg fyrir skammhlaup í
USB-C hleðslutækinu og að það ofhitni eða ofhlaðist.
Notkunarleiðbeiningar fyrir USB-C tengi
Tengdu vöruna í vegginnstungu. Tengdu annan enda USB-C
snúrunnar í USB-C tengi og tengdu svo hinn enda snúrunnar í
tækið sem þú vilt hlaða eða kveikja á.
ATHUGAÐU! USB-C snúra fylgir ekki.
Umhirðuleiðbeiningar
Til að þrífa vöruna þarf að taka hana úr sambandi og þurrka af
henni með þurrum klút.
Gott að vita
• Lengd og gæði USB snúrunnar hefur áhrif á hleðsluhraða og
afkastagetu.
• Búnaður gæti hitnað í hleðslu. Það er eðlilegt og hann kólnar
aftur þegar hann er fullhlaðinn.
• Hitastig við notkun: 0°C til 40°C (32°F til 104°F).
• Taktu framlengingasnúruna úr sambandi þegar hún er ekki
í notkun.
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
(skráningarnúmer verslunar: 556074-7551)
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
18
Tæknilegar upplýsingar
Módel: SKOTAT
Tegund: E2308-EU
Inntak: 250V ~ 50Hz 16A Max. 3680W
Úttak: 250V ~ 50Hz 16A Max. 3680W
USB-C úttak:
Eitt USB-C tengi í notkun:
Hámark 45.0 W
C1 eða C2
5.0V
3.0A 15.0W,
9.0V
3.0A 27.0W,
12.0V
3.0A 36.0W,
15.0V
3.0A 45.0W,
20.0V
2.25A 45.0W,
PPS: 5.0-16.0V
3.0A 45.0W
Virk afkastageta að meðaltali: 87.0 %
Afkastageta undir litlu álagi (10%): 74.5 %
Orkunotkun þegar slökkt: 0.10 W
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir þýðir að
ekki má farga vörunni með venjulegu heimilissorpi.
Vörunni þarf að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð
fyrir á hverjum stað fyrir sig. Með því að henda slíkum
vörum ekki með venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að
draga úr því magni af úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem
landfyllingu og lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks
og umhverfið. Þú færð nánari upplýsingar í IKEA versluninni.
Tvö USB-C tengi í notkun:
Hámark 22.0 W á hvert
tengi C1 og C2
5.0V
3.0A 15.0W,
9.0V
2.44A 22.0W,
12.0V
1.83A 22.0W,
15.0V
1.46A 22.0W,
20.0V
1.10A 22.0W,
PPS: 5.0-11.0V
2.4A 22.0W

Publicidad

loading