Raunveruleg SAR-gildi við notkun tækisins eru yfirleitt mun lægri en uppgefin
gildi. Það er vegna þess að afl tækisins minnkar sjálfkrafa þegar ekki þarf
fullt afl fyrir gagnatenginguna í þeim tilgangi að auka skilvirkni kerfisins og
lágmarka truflun á símkerfi. SAR-gildið er lægra þegar tækið notar minna afl.
Ef þú hefur áhuga á að draga meira úr RF þá getur þú auðveldlega gert það
með því að takmarka notkun eða einfaldlega með því að nota handfrjálsan
búnað til að halda tækinu í burtu frá höfði og líkama.
75