og annarra hluta tækisins.
6) Yfi rfarið svæðið þar sem að nota á tækið og
fjarlægið alla utanaðkomandi hluti sem gætu
komist í tækið og síðan frá því eins og steina,
leikföng, viðarbúta, þræði og þessháttar.
Sláið aldrei á meðan að annað fólk er í nánd,
sérstaklega ekki ef að börn eða dýr eru í nánd
við tækið. Tilkynnið börnum og öðru fólki um
að halda sig fjarri á meðan að tækið er í not-
kun. Athugið að notandi tækisins er ábyrgur
fyrir þeim slysum eða skaða sem að tækið
getur valdið öðrum eða eignum þeirra.
7) Gangsetningar-/ ádrepurofi (I=Mótor í gangi;
0=Drepið á mótor)
8) Stýribeisli (kúplingarbeisli)
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1-20)
1a. Mótorstart- /móstorstopp (mótorbremsa)
1b. Stjórnbeisli (kúplingarbeisli)
2. Eldsneytisdæla (fordæla)
3. Efra og neðra tækisbeisli
4a. Safnpoki
4b. Millistykki hliðarútkastsops
4c. Kurltengi
5a. Útkastslúga
5b. Reimarhlíf
5c. Hliðarútkastslúga
6. Eldsneytislúga
7a. Olíuáfyllingarlok
7b. Olíuaftöppunarskrúfa
8. Sláttuhæðarstilling
9. Gangsetningarþráður
10. 1x Leiðsluklemma
11. 4x Stjörnuró
12a. 2x Bolti M8 x 40 mm
12b. 2x Bolti M8 x 25 mm
13. Kertalykill
14. Hleðslutæki
15. Hleðslutengi
16. 4x Milliskífa
17. Hleðslutengi
18. Rafgeymahlíf
19. Öryggi (5 amper)
20. 2x Leiðslubindi
21. 2x Tækislyklar
22. Tækisrofi
23. Rafgeymir 12V 5 Ah
24. Kertahetta
Anl_HB_53_R_HW_E_SPK7.indb 354
Anl_HB_53_R_HW_E_SPK7.indb 354
IS
2.2 Innihald
Vinsamlegast yfi rfarið hlutinn og athugið hvort allir
hlutir fylgi með sem taldir eru upp í notandaleið-
beiningunum. Ef að hluti vantar verður að hafa
samband innan 5 vinnudaga eftir kaup hlutarins
og framleggja kvittun hjá þjónustuaðila eða ver-
slun sem tækið var keypt í. Vinsamlegast athugið
töfl u aftast í leiðbeiningunum varðandi hluti sem
eru ábyrgðir.
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Varúð!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, fi lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Bensínsláttuvél
•
Efra og neðra tækisbeisli
•
Safnpoki
•
Millistykki hliðarútkastsops
•
Kurltengi
•
1x Rafmagnsleiðsluklemma
•
4x Stjörnuró
•
2x Boltar M8 x 40 m
•
2x Boltar M8 x 25 m
•
4x Milliskífa
•
Kertalykill
•
Hleðslutæki
•
2x Tækislyklar
•
Rafgeymir
•
2x Leiðslubindi
•
Umhirðubók bensínsáttuvélar
•
Öryggisleiðbeiningar rafgeymis
•
Notandaleiðbeiningar
- 354 -
14.10.14 09:27
14.10.14 09:27