Notkunarleiðbeiningar ESG 40/200
Sérstök öryggisatriði
HÆTTA
Lífshætta vegna raflosts
Leyfið múffunni eða suðustrengnum að kólna áður en soðið er
aftur
AÐVÖRUN
Slysahætta vegna bruna
Komið ekki við leiðslu rafsuðumúffunnar / rafsuðustrengsins
meðan á suðu eða kólnun stendur
Tengið múffusnúruna ekki við rafsuðumúffuna / rafsuðustrenginn
fyrr en hreinum og þurrum Geberit PE / Silent-db20 rörum eða
fittings hefur verið stungið í
Rétt notkun
Aðeins má nota rafsuðutækið ESG 40/200 til að sjóða:
• Geberit rafsuðumúffur ø 40 - 160 mm eða Geberit rafsuðustrengi fyrir
festistaði ø 50 - 315 mm með Geberit PE rörum og fittings
• Geberit rafsuðumúffur eða Geberit rafsuðustrengi fyrir festistaði
ø 56 - 160 mm með Geberit Silent-db20 rörum og fittings
Hvers kyns önnur notkun telst vera röng. Geberit tekur enga ábyrgð á því tjóni
sem af kann að hljótast.
114
inaktiv / inactive