IS
ORKUMÆLITÆKI
Kærar þakkir fyrir að kaupa orkumælitæki. Vinsamlegast lesið fyrir
gangsetningu vörunar þessar leiðbeiningar gaumgæfilega og yfirfarið
hvort varan hafi orðið fyrir skemmdum. Þannig er hægt að koma í veg fyrir
bilanir sem geta leitt til truflana á virkni. Fleygið ekki þessum leiðbeinin-
gum!
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
• Athugið að þessi vara komist ekki hendurnar á börnum eða persónum
sem ekki hafa til þess leyfi.
• Inni í búnaðinum eru engir hlutir sem þarfnast viðhalds. Þar af leiðandi
má ekki opna tækið þar sem það leiðir til þess að ábyrgðin fellur úr gildi
og eins getur það leitt til bilana eða hættu fyrir eiganda tækisins.
• Ekki má tengja tækið ef það er skemmt.
• Athugið að þetta tæki eru einungis ætlað til notkunar með rafspennu
sem nemur 230 V~. Tækið er tilbúið til notkunar um leið og það hefur
verið sett í samband við rafmagnstengil.
• Ekki má vera með opin eld eins og t.d. kerti í ofan á, til hliðar eða í
nálægð við tækið.
• Reglulega skal yfirfara tækið varðandi skemmdir, t.d. á umgjörðinni og
innstungubúnaðinum, öryggislokinu og festingunni. Ef skemmdir finnast
eða vafi leikur á réttri virkni tækisins má ekki nota þá áfram.
• Vinsamlegast takið tækið úr sambandi ef það er ekki
notað í lengri tíma.
• Stingið tækinu beit í samband við rafmagnstengil.
• Ekki má nota spennubreyti eða millitengi (sjá tákn A).
VÖRUYFIRLIT
50
A
Kristalskjár
B
MENU
C
SET
D
E
+
F
RST