Radial-Rohrventilator RRK 180 / 200 / 250 Ex
Ventilateur Centrifue RRK 180 / 200 / 250 Ex
Centrifugal 'In-Line' Duct Fan RRK 180 / 200 / 250 Ex
IS
Loftræsitæki (blásari) til að
byggja innan í rör
Athugið:
– Lesið vandlega allar leiðbeiningar áður en lof-
træsitækið er sett upp.
– Notkunarskilmálar: HELIOS ber enga ábyrgð á
skaða sem að getur orsakast af völdum notku-
nar sem er ekki í fullu samræmi við notkunar-
skilmála tækisins.
– Tækið er framleitt samkvæmt reglugerðinni
94/9/EB („ATEX 100")
Loftræsitækið uppfyllir öryggiskröfur samk-
væmt Evrópusambandsreglugerð 94/9/EB fyrir
tæki og öryggiskerfi sem eru staðsett á stöðum
þar sem sprengihætta er fyrir hendi. Hjálagt er
vottorð um að tækið standist Evrópusam-
bandsstaðla.
– Varðveiting notkunarleiðbeininga
Við mælum eindregið með því að notkunar-leið-
beiningar hvers og eins loftræsikerfis séu
varðveittar eftir að kerfið hefur verið sett upp. Á
bakhlið notkunarleiðbeininganna er að finna
afrit af tegundar- og upplýsingaskilti tækisins.
Neðst á hægri hlið tegundar- og upplýsingaskil-
tisins stendur framleiðslunúmerið á loftræ-
sitækinu úr framleiðslulínu okkar.
– Viðgerðir
Aðeins fagmönnum í sprengivörnum er heimilt
að gera við tækið. Við mælum eindregið með
því að loftræsitækið verði sent okkar verksmið-
ju til viðgerðar.
– Ábyrgð uppsetningarmanna og notenda
Við bendum á það að við uppsetningu og not-
kun loftræsitækisins ber að fylgja öllum öryggis-
kröfum, t.d. þeim öryggiskröfum sem kveðið er
á um í Evrópusambandsreglugerð 1999/92/EB
(„ ATEX 118").
Mikilvæg atriði
– Tenging rafmagns við tækið sem og allar við-
gerðir á rafmagnstengjum mega aðeins vera
framkvæmdar af fagmönnum, s.s. rafvirkjum.
– Loftræsitækið má aðeins knúa með þeirri rafs-
pennu sem gefin eru upp á tegundar- og upplý-
singaskilti loftræsitækisins.
– Við uppsetningu sjálfs loftræsitækisins og alls
rafmagnsbúnaðar skal tekið fullt tillit til gildandi
staðla, þetta á sérstaklega við um alla þá hluti
sem eiga að fylgja staðlinum DIN VDE 0100.
IS
– Sjá þarf til þess að komið sé upp búnaði sem
að rýfur allan straum með að minnsta kosti 3
mm millibili á milli hvers rafskauts.
– Hver mótor verður að vera knúinn með mótor-
hlífðarrofa sem að hægt er að stilla á uppge-
finn hámarksstraumstyrk og ef að skamm-
hlaup verður skal hlífðarrofinn á slá út eftir
þann hitunartíma sem að gefinn er upp í prófu-
narskýrslu.
– Leyfilegt hámarkshitastig flutningslofts í geg-
num tækið er + 50 °C.
– Ex-varin loftræsitæki ber að vernda gegn
öllum hlutum og ögnum sem að kunna að len-
da á þeim eða sogast innan í þau. Allar kúlule-
gur þarf að yfirfara minnst einu sinni á ári og
þarf að ganga úr skugga um að legurnar gangi
eðlilega og án hnökra eða skrölts. Ef nauðsyn-
legt reynist að skipta um legur verður að skip-
ta þeim út fyrir nýjar kúlulegur sem eru
smurðar með upprunalegri legufeiti.
– Til að uppfylla öryggistæknilegar kröfur laga
um öryggi tækja og þegar tækið er notað við
opið sog eða opinn blástur verður að útbúa
tækið með fullgildri grind eða rist á viðkomandi
stöðum samkvæmt DIN EN ISO 13857.
– Loftræsitækin eru framleidd samkvæmt stöð-
lunum DIN EN 50014 og VDMA 24169 hluti 1.
Við uppsetningu (eingöngu á svæðum 1, 2)
skal taka fullt mið af viðkomandi fyrirskipunum
staðla, sérstaklega DIN EN 60079-14.
– Byggarlag loftræsitækisins samsvarar öryg-
gitæknilegum kröfum VDE innan ramma laga
um öryggi tækja sem og viðkomandi skil-
málum Evrópusambandsreglugerða.
Uppsetning
– Mynd 2: Tengt við rör í báða enda
– Mynd 3: Opið sog
Blásari
* Þéttir og ** Tengilkassi
Rörleiðsla eða sveigjanlegt rör (eftir byggin-
FM...Ex Æskilegt er að nota teygjanlega
– Allur réttur til breytinga áskilinn! –
garlagi)
manséttu
með
(aukabúnaður) sem ten-gingu á milli rörleiðs-
lu og loftræsitækis .
strekkiböndum
13