Notkun
Notkun
Rör eða fittings fest
Stillið stoðstrendingana á rétta stærð.
1
Opnið spenniplöturnar og setjið suðuhlutana í.
2
Setja verður rörin eða fittings þannig í að endarnir sem
á að sjóða séu 1 cm frá spenniplötunni.
1 c m
132
1 c m
Stoðstrendingarnir skulu vera eins langt frá
spenniplötunum og kostur er. Leggja verður beina
hluta greina og hnjáa á stoðstrendingana.
Spennið rör eða fittings föst með færanlegu
3
hjámiðjuörmunum.
Ef stykkin sem sjóða á saman standast ekki á er hægt
að færa hægri spenniplötuna til hliðar með því að losa
um hjámiðjuarminn.
Snúið handhjólinu réttsælis til að þrýsta
4
suðuhlutunum saman og ganga úr skugga um að þeir
séu vel festir.
Ef þeir eru ekki nógu vel festir skal herða á þeim með
5
færanlega hjámiðjuarminum.