Upplýsingar um vöru
Tegundarnúmer: ______________________________________
Framleitt í (dagsetning): ________________________________
Vöruskráning
Vinsamlegast fyllið út í upplýsingareitina hér fyrir ofan. Módelnúmerið
og dagsetning framleiðslu eru neðst á Bugaboo Turtle Air by Nuna.
Til að skrá vöruna þarf að fara á:
https://service.bugaboo.com/ProductRegistrationForm
Nuna hefur hannað og framleitt þessa vöru til að mæta þeim háu
gæðastöðlum sem eru lagðir fram af Nuna og Bugaboo. Vinsamlegast
hafðu innkaupakvittunina, módelnúmer og framleiðsludagsetningu
við hendina þegar þú hefur samband við þjónustuver. Bugaboo
mun svara símtölum þínum um Bugaboo Turtle Air by Nuna.
Vinsamlegast farðu á: www.bugaboo.com/warranty til að sjá
upplýsingar um ábyrgð fyrir þessa Bugaboo Turtle Air by Nuna
Viðskiptavinaþjónusta
Ef þú hefur einhverjar spurningar gætir þú fundið svarið á vefsíðu
okkar www.bugaboo.com. Ef þú þarft að hafa samband við
þjónustuteymi okkar er það okkur ávallt ánægja að heyra frá þér! Við
erum þér innan handar til að svara öllum spurningum, áhyggjuefnum
eða ummælum sem þú gætir haft varðandi vöru okkar og þjónustu.
Ekki hika við að hafa samband við okkur. Ummæli þín hjálpa okkur að
bæta vörur okkar og þjónustu enn frekar.
Veldu hvaða leið þú vilt nota til að hafa samband:
Síma, +31-207189531
Netfang, service@bugaboo.com
Samskiptaeyðublað í gegnum,
bugaboo.com, www.bugaboo.com/support
Twitter, @Bugaboo
98
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 98-99
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 98-99
Kröfur fyrir notkun
af börnum
Þessi vara hentar til notkunar með börnum
sem uppfylla eftirfarandi kröfur:
Mynd fyrir uppsetningu
Hentar fyrir
Hæð barns
40cm-83cm/
Þyngd barns ≤13kg
(u.þ.b. 15 mánaða
eða yngra)
Hæð barns
40cm-83cm
Þyngd barns ≤13kg
Aldur barns
≤ 15 mánuðir
99
24-08-2020 11:04
24-08-2020 11:04